Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 14

Búnaðarrit - 01.06.1918, Page 14
140 BÚNAÐARRIT en að þau hafl reynst tiltölulega hlý flestölJ, því hlýtt má það hús heita, sem hvergi frýs í, þó upphitun sje af mjög skornum skamti, en svo mun víðast vera. Og þó verður vart við raka í öllum húsunum nema einu (nr. 11), en líklega er reynslan þar heizt til stutt. Að vísu er víða aðeins að tala um lítinn rakavott, en þó bendir þetta til þess, að annaðhvort þurfl meira að' hita húsin eða gera veggina enn hlýrri, með öðrum orðum að gera tróðið þyJckara, t. d. 10—12". Þætti mjer ekki ólíklegt, að sá siður komist á og gæfist vel.. Þá er annað atriði, sem eflaust þarf endurbóta viðt gluggar og umbúnaður þeirra. í öllum húsunum nema einu (nr. 4) eru einfaldir gluggar. Það borgar sig vel að gera þá tvöfalda, eykur hlýindin til góðra muna. Þá geri jeg ráð fyrir, að víða sje ekki svo vel um glugg- ana búið sem æskilegt væri, enda erfitt að þjetta tryggi- lega rifuna milli gluggakistu og steinveggjarins. Það má nú telja fullreynt, að hús með tvöföldum steinveggjum og 5—6" tróði milli veggja, úr mómylsnu eða þurru torfl, reynist hlý og að mestu rakalaus. Auð- vitað er þetta byggingariag ekki svo gott sem æskilegt væri, því bæði er það alldýrt og ýmsir erfiðleikar stafa af því að tróðið sígur. Væri það hin mesta framför, ef það tækist að gera hlýja steypu innan útveggjanna, sem vaéri svo sterk að spara mætti innri veggina. Jeg skal þá drepa á nokkur önnur atriði í fám orðum. Stœrð húsanna er frá 12 X 12 ál. upp í 21 X 14,- (Munkaþverá), meðalstærðin náíægt 12 X 14 ál. Öll húsin eru einlyft nema eitt, öll með kjallara nema eitt, flest með „porti" að því sjeð verður. Hæðin undir loft í íbúðarherbergjum er minst 38/r al., mest 43/r al., víð- ast 4 al., sem er mjög viðunandi stofuhæð á bænda- býlum, en má þó heizt ekki minni vera. Hús þessi ættu í raun og veru að vera nægilega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.