Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1918, Blaðsíða 22

Búnaðarrit - 01.06.1918, Blaðsíða 22
BDNAÐARRIT. Skýrsla um tilraunir með hámarksgjöf af votheyi handa mjólkurkúm. Samkvæmt tilmælum Búnaðarfélags íslands tók eg að mér að gera tilraun með það í vetur, hve mikið mundi vera tiltækilegt að gefa mjólkurkúm af votheyi í hlut- falli við þurhey, án þess að votheysgjöfln gengi út yfir nythæð eða heilsufar mjóikurkúnna. Til þess að árangur tilraunanna verði sem Ijósastur, verður að geta þess, að hér um bil a/4 hlutar af fóðri allra kúnna hjá mér er úthey, en aðeins V-i taða. Útheyið var því nær alt þurkað og einnig helmingurinn af töðunni, en úr hinum helmingnum af töðunni var gert vothey og auk þess nokkru af útheyi. Útheyið er starhey af flæði- engi, og það sem notað var handa kúnum náðist mest með góðri verkun og var geymt í hlöðu, en sumt var hirt linþurt og sett í stakk úti og hitnaði allmikið í honum, svo að heyið bliknaði talsvert. Taða sú, er þurkuð var, hraktist nokkuð, en náðist hæfilega þur á endanum og ekki mikið skemd. Vegna þess, hve taðan var lítil, var ekki hægt að nota tóma töðu við tilraunirnar, heidur varð að hrista saman töðu og úthey og var það gert eftir þeim hlut- föllum, að saman við 1 lcg. af töðu voru lirist 51/3 af útlieyi og lieyið f>annig blandað gefið öllutn kíinum, sem tilraunirnar voru gerðar með. Votheyið var gert í gryfju, sem grafin var í gamlan öskuhaug, þurran og þéttan. Gryfjan er hringmynduð og óhlaðin innan, en ofan á gryfjubarmana er hlaðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.