Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.06.1918, Side 69

Búnaðarrit - 01.06.1918, Side 69
BUNAÐAKRIT 195 innleiða Möðrudals-íé þar í Hólum, en útrýma gamla fjárkyninu þar af því það er lakara. Haustið 1912 vó ein heimaalin ær þar 41 kg., en dilkur hennar vó 42 kg., en hann var undan hrút frá Möðrudal. í haust var þar ær frá Möðrudal með tvo hrútdilka, sem vigtuðu um 40 kg. hvor og er það afbragðs góð þjngd í þeirri sveit. Það hefir oft komið fyrir hér á landi, að dilkar ánna hafa orðið þyngri en þær, er notaðir hafa verið handa þeim hrútar af miklu vænna kyni. Skal hér skotið inn í einu dæmi um það. Hákon á Arnaldsstöðum keypti 60 ær sunnan úr Öræfum haustið 1913. Þegar þær um haustið höfðu jafnað sig eftir ferðina. voru þær til jafnaðar 31^/2 kg., en sú léttasta var 27]/2 kg. Til ánna var hafður þing- eyski hrút.urinn, sem getið er um hér að framan. Hann vó um 100 kg. Haustið 1914 var ein Öræfaærin, sem vó 38 kg., með hrútdilk, er vó 40^2 kg. Var það ekki eins dæmi þarna, því að oft voru þessar ær með þyngri dilka en þær voru sjálfar, þegar þingeyski hrút- urinn var faðir lambanna. Eg tel það ráðlegt, að bændur sunnan Lagarfljóts alt suður í Öræfi leiti eftir kynbótafé norður fyrir Lagar- fljót og þá helzt fé af Möðrudalskyni. En þá er ekki fullnæejandi að fá kind eða kindur aðeins í eitt skifti, heldur verður að endurnýja kindakaupin, þar til hið aðfengna fé er búið að ná fullri festu í heimafénu. í Vopnafirði og á Langanesströndum er fé víða gott og virðist ekki þörf á þvi fyrir bændur þar, að seilast eftir fé úr öðrum sveitum til kynbóta, heldur velja úr fénu innsveita. Þessar hrútasýningar glæða mjög eftirtekt og áhuga manna fyrir fjárræktinni. Almennar framfarir á því sviði eru greinilegar síðan sýningarnar byrjuðu. Nú fer t. d. góðum hrútum mjög íjölgandi. Það staíar meðfram af því að sýningarnar hafa komið þeim í hærra verð, en *13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.