Nýtt land - 01.01.1936, Síða 25

Nýtt land - 01.01.1936, Síða 25
N Y T r L A N D 23 Dagsbrún 30 ára. Ejölmennasta oí» öflugasta verklýðs- félaí> þessa lands, verkamannafélagið Dagsbrún, var stofnað i ársbyrjun 1906. Tildrög að þessari félagsstofnun gerðust haustið lí)05. Ekki er þeim, er þetta ritar, fullkunnugt liver fyrstur lagði þar ráð á. En nærri fullri vissu stappar, að það hafi verið Árni Jóns- son verkamaður, Holtsgötu 2. Margir þeirra manna, sem fyrstir báru ráð sin saman um þetta, og beindu ráðum í framkvæmd, eru nú kveðjur. Blessað sé starf þeirra með- al vor og minning þeirra allra. Að lokum vildi eg beina þeirri ósk lil ábeyrenda minna, að vér samein- uðumst um þessi bænarorð: Ó, guð vors lands. ('), lands vors guð, vér lifúm scm blaktandi, blaktandi strá. Vér deyjum, ef þú ert ei ljós l)aÖ og lif, sem að lyflir oss duftinu frá. Ó, vert því hvern morgunn vort ljúfasta líf, vor leiðtogi í daganna þraut; á kvöldin vor himncska hvild og vor hlíf og vor hertogi á þjóðlifsins braut. Vér biðjum þig að líta lil þeirra, sem nú liggja slegnir sárum og Iiarmi, og bugga þá. Vér biðjum j)ig að vefja þá armi, sem kvatl hafa þetta líf. Vér biðjum þig að dreyfa myrkri sorgarinnar yfir hinum harniþrungnu beimilum. Friður sé méð yður, sem farilir er- uð; Guð blessi yður, sem eftir lifið og gefi yður gleðilegl ár. liðnir. Iljá öðrum, sem enn lifa, eru þeir atburðir fallnir i fyrnsku. Hið fyrsta, sem ritað finnst um þetta, er skráð í fyrstu gerðabók fé- lgsins. Þar er frá því sagt, að 28. des. 1905 komu 3(5 menn saman til fund- ar í fiskihúsi einu í vesturbænum, efl- ir fundarboði frá Árna Jónssvni. Fund- arstjóri var kosinn Sigurður Sigurðs- son, búfræðingur. Hann „bélt stuttan fyrirlestur um verkamannasamtök í öðrum löndum, og um þýðingu þess félagsskapar, bæði fyrir þá og mann- félagið í heild sinni. Þar á eftir urðu nokkrar umræður, sem allar lutu að því, hve nauðsynlegt væri að koma á félagsskap meðal verkamanna bér í Rcykjavík, einkum í þeim tilgangi, að laga vinnutimann, jafna kaupgjaldið og takmarka sunnudagavinnuna. Þá kom fram tillaga um stofnun félags- Sigurður Sigurðsson.

x

Nýtt land

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/606

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.