Nýtt land - 01.01.1936, Blaðsíða 24
22
N Ý T T L A N D
og bróðurþels, en þó er eg viss um
það, að öll íslenska þjóðin telur sér
skylt að tjá aðstandendum þeirra,
sem hér Iiafa farist, innilegustu og
dýpstu samúð, og telur sér meira að
segja skylt, að sjá um það, að áliyggj-
an fyrir brýnustu daglegum lífsþörf-
um þurfi ekki að bætasl ofan á liina
þungu liarma lijartans. Þess vegna
vil eg biðja yður öll, góðir íslending-
ar, sem mál mitt Iieyrið, að bregðast
drengilega við, livar sem þér verðið
varir við einliverja starfsemi til þess
að koma liinu syrgjandi fólki lil að-
stoðar. Það er heilög skylda mín og
þin og okkar allra.
Við segjum mist — og vist er óend-
anlega mikið mist. En einu sinni stóð
íslenskur maður yfir syni sínum, sem
hnigið hal'ði niður örendur úti á akri.
Hann sagði:
Ef pú liorfir í gröf, villt ei himinn sjá,
því er hug þínum missirinn sár.
Er það bótalaust böl, fyrst að bara ég á,
þessi blóm, þessi IjóS, þessi tár.
Og með þeirri ró lók Steplian G. Step-
hansson sonarmissinum, og þeirri karl-
mennsku, að hann knúði sjálfan sig
til að sigrast á honum sem bólulausu
böli. Á meðan bjartað var alll i sár-
um, leilaði hann sér svölunar við blóm
sín, ljóð sín og tár. Þegar frá leið, ól
hann hug sinn upp til dáða og hreysti,
til mannúðar og kærleika, við endur-
minninguna um hið elskaða barn sitt.
Þannig varð lionum harmurinn
viskulind og sorgin eldur, sem skírði
sál hans til nýrra mannkosta. Og sá
er gæfumaður mitt í harmi sínum,
sem svo kann að taka sorgum. Hann
fær að lokum sama tóninn í sálina
eins og Þorgeir í Vík: „Mörgu ég tap-
aði, mikið ég vann, máske var það mér
þó hest, eins og hann ókvað, minn ei-
lífi Guð.“ Eg vildi vona, að svo mætti
yður takast að ávaxta sorgir yðar til
göfgi og þroska. Þess get ég beðið yð-
ur best til banda úr því, sem nú er
komið.
Það er best að segja liverja sögu
eins og hún er, ekki sist á alvöru-
stund eins og þessari. Min augu sjá
skemmst allra mannlegra augna inn
í heiminn, sem tekur við bak við dauð-
ann, og lolning min fyrir sorg yðar er
meiri en svo, að eg hafi kjark til að
fara að lijala um þá huggun, sem eg
veit ekki liver er. En eg vildi á þess-
ari stúndu mega í nafni allrar þjóð-
ar minnar vísa j'ður á mikla fjársjóðu
innilegrar samúðar, drengilegrar
hjálpar og kærleiksríkrar vináttu. Eg
vil biðja þess, að þér eigið hvarvetna
að mæta slíku, livar sem er og live-
nær sem er á æfinni. Og eitt veit eg,
að þegar þessu lífi lýkur, þá er öll-
um þrautum lokið, allri sorg, allri ang-
ist, allri kvöl. Þegar dregur að lokum
liinnar síðustu baráttu, verður líf okk-
ar allra, „eins og lílill lækur ljúki
sínu hjali, þar sem lygn i leyni, ligg-
ur marinn svali.“ Vér höfum líka leyfi
til að vona, vona á sannleika þessara
orða: Iláa skilur lmetli liimingeimur,
blað skilur l)akka og egg, en anda, sem
unnast, fær aldregi eilílð aðskilið. Þau
eru aðeins fagur skáldskapur fyrir
sumum, en þau eru einn dýpsli sann-
leikur lífsins, þeim, sem eiga sál sína
hálfa og ást sina alla i heiminum bak
við skilrúm dauðans.
Og í nafni vor allra, í nafni þjóðar
minnar, sem svo mikils liefir misst,
vil eg hérmeð færa öllurn hinum látnu
ástarþökk vor allra og hinnstu vinar-