Nýja stúdentablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 5

Nýja stúdentablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 5
1933 NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ o Martin Ðeheim-Schwarzbach: MJÓAR BRÝR Ætlið ekki, að tízkan, trúin, blíðu máli, veiku, tömu, takmörk vor né landsins siður auðugu og óhófsömu vari um eilífð'. Öllu eru búin örlög þau, að falla niður liljóðalaust. Sem knöttur knúinn vill liann gera að gröf og leiði. kraftahendi af velli lendi Um oss harðra hlula skara allt fær endi. liöfum vér sem glingri safnað. Ó, hve ljúfur eyðifriður Inn í heimsgarð augum stara eftir sprett, að ganga í súginn ! eilíf frumvöld, trylltum, gráum, á þau leikföng, er vér dáum. Sem af sprækum barnabörnum Mjóar brýr um ævi alla burt er stjakað hrumum, förnum yfir tímans flaumi striðum sljó á augum öll vér ríðum. Úrelt verðmæti örend falla ömmum, mun þeim eitt sinn liafnað. oss að baki í miðjum kliðum Skuggi tímans skýjahranna vofuhljótt, svo heyrist varla. skruggulilaðinn grúfir yfir Alla þá mun sundla og svima, leyndardómum lífs og manna. sem af mjóum brúarrima Óskadraumar alls, sem lil'ir augnablik vilja ofan skima endalaust og sífellt snúast eftir þvi, sem djúpin kalla. yzt á þremi eilífðanna um þau djúp, sem Iivergi hrúast, eins og mikla meginása. Andi vakir yfir veiði Eitt sinn mun um öll vor stræti orpinn roða af fyrstu morgnum, öll vor torg og horgarstræti eins og finngálkn fornt á lieiði: gola í háu grasi blása! Framorðna öld með síðla bornum Magnús Ásgeirsson byggjendum í borgum fornum, þýddi. nám og ljúka embættisprófi í greinum, sem komið gætu þeim að lialdi í lífsbaráttunni. Af því, sem nú er sagt, er ])að Ijóst, að það, sem ligg- ur til grundvallar þessari aðvörun prófessoranna, getur ekki verið annað en liræðsla borgarastéttarinnar við menntaðan öreigalýð. Tilraun sú til takmörkunar, sem í aðvörun prófessor- anna felst, snertir auðvitað eingöngu fátæka stúdenta. Og er hún í beinu samræmi við það fyrirkomulag á styrkveitingum, sem tíðkast í háskólanum. Fyrstu ár háslcólans hækkaði styrkupphæðin nokkurn- veginn i hlutfalli við fjölgun stúdentanna og 1920—1921 voru veittar 22 þús. kr., en síðan liefir styrku])phæðin svo að segja slaðið í stað og hæst hel'ir liún orðið 24 þús. 1930—1931, en á sama tíma hefir stúdentum fjölg- að úr 94 upp í 155. Meðalstyrkur livers styrkþega liefir hækkað nokkuð að krónutali, en sakir hækkandi verðlags hefir raunveru- 3egt notagildi styrksins minnkað gifurlega. Eins og nú lætur í ári, er fátækum stúdentum sér- stök nauðsyn þess, að styrkir þeirra séu hækkaðir, ef þeir eiga ekki að hrökklast frá námi. Aðaltfekjur borgara- legs ríkis eru teknar með tollum og sköttum, sem koma harðast niður á undirstéttinni verkalýð og smá- bændum. — Hækkaðir styrkir til fátækra stúdenta eru því engin ölmusugjöf, heldur sjálfsögð endurgreiðsla á nokkru af því fé, sem pint hefir verið út úr fátækri al- þýðu, enda varla til of mikils mælzt við það ríkisvald, sem sóar árlega hundruðum þúsunda í ríkislögreglu. Hinir lágu styrkir og Jiessi aðvörun prófessoranna stefnir þvi hvorttveggja að því að útiloka fátæka stúdenta frá því að afla sér menntunar og jafnframt að tryggja yfir- stéttinni embættismennina úr sínum hópi. A þenna hátt hyggjast borgararnir að ná þeim tilgangi sinum, að veikja aðstöðu fátækra menntamanna í stétta- baráttunni. Friðgeir Ólason.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.