Nýja stúdentablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 14

Nýja stúdentablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 14
14 Nt.TA STÚDENTABLAÐIÐ 1933 Stúdentar! Þér eruð mennla- menn framtlðarinnar. Munið því eftir að skipta við verzlun fram- tíðarinnar, samvinnuverzlunina. Komið í kaupfélagsbúðina í Bankastraeti 2 og reynið við- skiptin. Þar er fjölbreytt úrval af matvörum, hreinlætisvörum, tóbaki, sælgæti og mörgu fleiru. Góðar vörur. — Sanngjarnt verð. Kaupfélag Reykjavíkur Bankastræti 2. — — Talsími 1245. Uppáhaldsmatur stúdenta er HANGIKJÖT með grænum baunum og svið í dósum, sem hægt er að hafa í vasanum, hvert sem farið er. Sardínur í olíu þykja líka góðar undir vissum kringumstæðum. Þessar vörur fáið þið jafnan beztar í Matarbúðinni Laugavegi 42 Matardeildinni Hafnarstræti 5 Kjötbúðinni Týsgötu 1 ALLSKONAR Útgerðarvörur, Sjómannafatnaður, Verkamannafatnaður, Málningarvörur, Verkfæri. Bezt og um leið ódýrast hjá O. Ellingsen. FJÓLU - SÆLGÆTI! K O N F E K T Minnist þess, þegar þér bjóðið stúlkunni yðar á bíó eða dansleiki — það er bezt og ódýrast Konfektgerðin FJÓLA KIRKJUSTRÆTI 8 VESTURGOTU 29 Fyrir stúdentaballiö! Karlmanna-lakkskór. Verð frá 9,75 parið. Kven-dansskór, ótal fallegar tegundir. Skóverzlun D. Stefánssonar, Laugavegi 22 A .... Indianapolis: Heildsala — Smásala Vinnuvettlingar, fjölda teg.,drengja- hanzkar með kögri,kuldavettlingar, fjölda teg. fást hjá 0. ELLINGSEN mætti leitast við að taka ákveðna afstöðu til allra fyrir- bæra, sem það kann að fjalla um, og beita sér ein- dregið fyrir bverju því menningarmáli, sem það fær fylgi veitt. En um leið mun það einarðlega og með fullri djörfung befja sókn á liendur tregðu og andófi gegn tímans straumi og blindri vanafestu við úrelt form og bleypidóma. Það vill fyrst og fremst hasla sér völl á sviði activra mála og leggja eyrun við þeim gný, sem liingað lierst norður um liaf frá þeirri örlaga- þrungnu baráttu, sem vestræn menning nú lieyir á öll- um sviðum. Eða livernig er það annars, eiga ekki aka- demiskir I>orgarar heimtingu á að segja sínar skoðanir á hlutunum, frjálsmannlega og feimnislaust, ef þeir leilast við að styðja þær rökum og þekkingu — eða er það kannske brot á lögum þessa háskóla? Um framtíð blaðsins, og Iivernig ])að muni leysa sitt hlutverk aí bendi, verður eigi rætt að þessu sinni, því að lítil reynsla er enn fengin í því efni. En hinsvegar skulu róttækir stúdentar alvarlega minntir á, hver ábyrgð á þeim livilir að þessu leyti, bæði hverjum ein- stökum og öllum í heild. Við verðum að sækja fast og starfa mikið. Háskólinn lætur okkur fátt í té, sem létti starfið, en okkur hinsvegar brýn þörf meiri þekkingar og tækni, því aðeins á grundvelli þekkingar, víðsýni og gagnrýni getum við unnið fyrir okkar hugsjónir eins og akadem- iskum borgurum sæmir. Steingrímur Pálsson.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.