Nýja stúdentablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 6

Nýja stúdentablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 6
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ 1933 (> Átökin í háskólanum Litið um öxl Stúdentum oí» öðruni lesendum Nýja stúdentablaðs- ins mun öllum vera í fersku minni, liver átök urðu um það í háskólanum síðastliðið vor, hvort okkur stúdent- um hæri að fylgja þeim lögum og reglum, sem við sjálfir höfum þó sett okkur að fylgja í félagslífi okkar. Sjálft stúdentaráðið gaf tilefnið til þessara átaka, eins og þið munið. Hið formlega deiluefni var það, hvar kosningaraðildin lægi á varamanni í stað hins reglulega oddamanns stú- dentaráðsins. Hinn reglulegi oddamaður liafði forfallazt frá störfum, og ákvað stúdentaráðið þá að kjósa sjálft varamanninn i hans stað. Almennur stúdentafundur ónýtti þessar gerðir stúdentaráðsins og gerði þá ályktun, að varamanninn skyldi kjósa með almennum kosningum allra liáskólastúdenta. Meiri hluti stúdentaráðsins játaði að vísu réttilega, að þessi niðurstaða væri bindandi í mál- inu, en neitaði þá hinsvegar að hlíta þessari niðurstöðu, og þessi neitun meiri liluta stúdentaráðsins gaf málinu nýjan og breiðari grundvöll, með því að héðan af snér- ist deilan fyrst og fremst um þessa og slíka afstöðu al- mennt. Valdimar Stefánsson frá Fagraskógi liafði forystuna um þennan skörulega mólstað af hendi meiri hluta stú- dentaráðsins, og mun Gísli Brynjólfsson liafa veitt hon- um liinar nauðsynlegustu vígslur til forystunnar. Óvígð- ur mun liann varla hafa tekið tign sína þessi glæsilegi og lögprúði foringi afturhaldsins hér í háskólanum. Undir forystu Valdimars Stefánssonar tókst meiri hluta stúdentaráðsins ekki aðeins að hafa að engu bind- andi stúdentafundarsamþykktir viðvíkjandi varamanns- kosningunni, heldur einnig að fótumtroða eigin sam- þgkktir í málinu, þvi að „valdimararnir“ gáfu algerlega upp þá lögskýringu sína, að stúdentaráðið ætti að kjósa varamanninn sjálft, og fórnuðu jneira að segja manni l'yrir þá uppgjöf, eins og Kristján Steingrímsson mun kunna frá að segja, enda höfðu „valdimararnir“ nú loks- ins komið auga á þá lausn í þessu máli, sem þeir gátu fel.lt sig fullkomlega við og óneitanlega tók líka hinum háðum fram á sinn hátt. „Valdimararnir“ skutu nefni- lega á fundi við sjúkrabeð hins reglulega oddamanns, og tók liann þar sjálfur þált í kosningu eftirmanns síns í stúdentaráðinu. Stúdentaráðið hafði sagt af sér upp úr þessum málum, þvi að áður höfðu „valdimararnir“ lagt svo mikla á- herzlu á hina upphaflegu lögskýrinu sína, að þeir töldu ]>ar heinlínis vegið að sóma sínum og samvizku, ])egar almennur stúdentafundur hafði hrundið lienni, en „valdimörunum" varð engin skotaskuld úr því að koma sér upp nýju stúdentaráði í staðinn, með nýjum „kosn- íngum“, sem voru i alveg aðdáunarverðu áframhaldi af kjörfundinum við sjúkrabeðinn og hinum nýstárlegu vinnuhrögðum þar. Það þarf varla að taka það fram, að þetta nýja stú- dentaráð „valdimaranna“væri auðvitað skipað eintómum „valdimörum". — Ein deild háskólans neitaði að liafa l'ulltrúa í hinu nýja „valdimara“-ráði, í mótmælaskyni, svo að þetta nýja „ráð“ þeirra varð aldrei skipað til fulls að lögum, enda vildu surnir „valdimaranna" síðar koma i'ram hefndum í þessari deild, með því að synja nokkrum siúdentum úr deildinni um styrk til utanfarar á stúdenta- mót, þótt þær drengilegu hefndir næðu að vísu aldrei fram að ganga. Að öðru leyti virtust „valdimararnir" hafa meiri hluta stúdenta á hak við sig. „Valdimararnir“ gátu þannig unað vel við sín málalok. Þeir fengu meiri liluta stúdenta til fylgis við sinn mál- stað. Málstaður „valdimaranna“ var spegilmyndin af þeim sjálfum. Málstaður þeirra var fólginn í siðlevsi þeirra. Þeir neit- urðu að hlíta hindandi niðurstöðum, sem þeir þó sjálfir játuðu, að væru bindandi. Þeir neituðu að fylgja þeim óhrotnu menningarreglum í félagslífi okltar stúdenta, að allir værum við skyldugir til að lilita lögum og löglegum niðurstöðum. Málstaður „valdimaranna" var fólginn i gerræði Jæirra. Þannig liöfðu þeir að engu hindandi samþykkt- ir, en samþykktu hinsvegar og framkvæmdu ályktanir, sem voru utan við öll lög og rétt. Ýmist neituðu þeir okk- ur andstæðingum sínum um fundi eða þeir neituðu okk- ur um málfrelsi á fundunum. Málstaður „valdimaranna“ var þó jafnframt fólginn í lítilmótleik þeirra. Þeir höfðu þannig að engu jafn- vel sínar eigin yfirlýsingar um það, að „kosningar- aðferð súdentaráðsins væri sú eina lögmæta“, og höfðu þeir þó rökstutt þessa yfirlýsingu sína með því, að gera það að fráfararatriði, þegar almennur stúdentafundur hafði lirundið þessari lögskýringu og ónýtt sjálfskosn- ingu stúdentaráðsins á oddamanni ráðsins. Málstaður „valdimaranna“ var þó fyrst og fremst hinn pólitiski málstaður afturhaldsins í háskólanum, — hinn pólitiski málstaður þeirrar stefnu, sem birtir hugsjónir sinar i einu saman andófinu gegn frelsisbaráttu alþýð- unnar og yfirleitt allri menningarlegri viðleitni kyn- slóðarinnar. Nýtt löglegt stúdentaráð kosið í haust Stúdentaráð Valdimars Stefánssonar frá Fagraskógi J.agði niður „umhoð“ sitt í liaust og fór í því einu að liætti hinna löglegu stúdentaráða, sem starfað liafa hér í liá- skólanum. Nú liafði verið sett sérstök laganefnd á síðastliðnu vori, til þess að endurskoða stúdentaráðslögin, en „valdi- mararnir" gátu komið því til leiðar með meirihlutaað- stöðu sinni, að ekki nýttist af störfum þeirrar ncfndar ]>á. Þær umræður, sem tillögur nefndarinnar liöfðu vak- ið meðal stúdenta, báru liinsvegar sinn árangur, og á skilagreinarfuridi stúdentaráðsins í haust voru gerðar

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.