Hlín - 01.01.1923, Side 46

Hlín - 01.01.1923, Side 46
44 Hlln Vilji einhvér fá frekari upplýsingar um þessa sjalagerð, er jeg fús til að veita þær. Sigrún Jónsdóttir. Jófríðarstaðaveg 8, Hafnarfirði. Húsmæðrafræðsla. Erindi flutt á Búnaðarþinginu í Reykjavík vorið 1923. Jeg tel það góðs vita, að háttvirt stjórn Búnaðarfjelags íslands vill láta ræða hjer um húsmæðrafræðslu, álít það vott um það að áhugi sje að vakna á þessu máli, og væri það vel farið, svo stórmikla þýðingu sem það hefir fyrir land og þjóð. .; . Mikið er kvartað um fólksleysið í sveitunum og að- streymið í kaupstaðina, og er það að vonum. Sjerstak- lega fá vesalings stúlkurnar orð í eyra, er þær Ieggja á stað með sumarkaupið sitt í vasanum, ef til vill bóndans síðasta pening, eigandi enga nótt vísa, er þær koma til höfuðstaðarins, en láta skeika að sköpuðu um samastað- inn. En fyrir mörgum og flestum af þessurn ungu stúlkum vakir einhver mentunarþrá og þörf, sjerstaklega mentun- arþörf í verklegum fræðum, misjafnlega Ijós og ákveðin að vísu, en engu að síður knýjandi. aðferð; svona voru vaðmálshyrnurnar kögraðar, sem mikið voru notaðar hjer áður.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.