Hlín - 01.01.1923, Side 72

Hlín - 01.01.1923, Side 72
70 Hlin þau fengu að !æra undir fermingu, og það starfið varð hún oftast að inna af hendi i hjáverkum, og ekki þótti Sjerlega mikið varið í þá konu, sem ekki reyndi að fara út á túnið á sumrin á milli mála og hjálpa til við hey- þurkinn, þótt hún hefði þrjá eða fjóra krakka í eftirdragi. En algerlega (inst mjer þessi alvöru- eða helgiblær hafa horfið við siðari tímá giítingar, þegar hjónaefnin hafa ekki meira við en skreppa út, eins og þau ætli á Bíó, skreppa heim til þrests eða bæjaríógeta og láta gefa sig þar í hjónabandið, enga þarf svaramenn eða neitt þess konar. Auðvitað getur hjónabandið orðið gott fyrir því, en mjer finst svo lítil endurminning bundin við svona giftingar. Jeg býsl nú við, að unga fólkinu þyki þelta gamaldags og kreddukent, en eitt er þó víst, að hjóna- skilnaður var sjaldgæfari þá en nú. I von um að eínhver af lesendum Hlínar haíi skemtun ai, ætla jeg að segja frá einu þessu íyrri tíma hjónabandi, þvi besta sem jeg hefi þekt og sem jeg leyfi mjer að nefna Hcilagt hjónahand. þórir á Hofi var ekkjurnaður, hanu misti konu sína á besta aldri og stóð nú einn uppi með barnahópinn sinn, niðurbeygður aí sorg, þvi hann hafði unnað konu sinni hugástum. — Elsta dótíir hans, nýiermd, varð að taka við húsmóðurstörfunum, hún var efnileg stúlka og leysti þetla starf furðuvel aí hendi, nema barnauppeidið, það var henni með öllu ofvaxið. Bræður hennar voru nokkuð uppvöðslumiklir, og gátu ekki tekið þvi meó þökkum að hún, stelpan, færi að skamta þeim matinn og segja þeim fyrir verkum. Nei, þeir gátu það alveg eins vel sjálfir. Veslmgs stúlkan þreyttist því fljótt á þessu starfi, og sát- bað föður sinn að útvega sjer ráðskonu, en hann vai lengi tregur til, sagðist enga þekkja, sem hann gæti trúað -fyrir uppeldi barnanna. belta basiaðist 'svona eitt, tvö ár, en svo fór, að Þórir sá sig til neyddan að fá sjer meðhjálp, en mikla undrun

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.