Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 86

Hlín - 01.01.1923, Blaðsíða 86
84 Hlln ekki spunavjelar að verki, svo tcljandi væri (þótt nú sjeu 2 komnar í sveitina), enginn .hraðskyttuvefnaður, nje vefnaðarkensla. — Jeg tel víst, að þarna verði ekki mikið flutt út af ull, er vjelarnar fara að hjálpa til, og þolanlegur tnarkaður er fenginn. Sú nýbreytni var tekin upp á þessari sýningu, að hvert hcimili, sem sendi muni, Ijet skrá fylgja yfir það, hve miklu hefði verið komið upp á heimilinu yfir veturinn, þótt ckki væri það sýnl. — I’etta var góð hvatning. Æskilegt væri að fá skýrslur um sem flestar sýningar, sem lialdn- ar eru víðsvegar'um land nú orðið, bæði af kven- og ungm.fjel.; af þeim má margt læra. — Hver sveit og hvert kauptún þarf að hafa sýningar við og við. — Svo þurfa menn að sameina sig unt hjeraðssýningar. — Ekki veitir af að undirbúa Landssýninguna 1930. Jeg felst á það, að vel muni eiga við að geta þess í Hlhn, að jeg gefi kost á að útvega mönnunr keuibivjelar -fyrir heimilisiðnaðinn og leiðbeina við uppsetningu þeirra, senr og annað þar að lútandi, gegn hæfilegri þókntin, því jeg lijel að gera þetta gegn þeini utan- fararstyrk, sem fjelögiii veittu mjer í vor. jeg hcfi náð þeini sam- böndum, scm með þarf, og get útvegað vjelar frá bestu vcrksmiðj- uuni á Pýskalandi..........Við lijer höfum fesl kaup á brúkuðuin vjeluni, sem jeg tel góðar, og ráðgcruui að sctja þær niður á Húsa- vik i haust. L5ýst jeg við að vera æði mikið bundinn við rckslur þeirra næsta vetur, cn varla fengur. Nú kcmur að því, þcgar einstakir menn fara Frá Einarl bónda að viuna ull sína hcima, meirihlutann cða Sveinssyni á Lcirá jafnvel alla, að þeir liafa ckki þörf á því i Borgar/j.sýslu. öllu til heiiiiilanna. l lafið þið von um þolan- legan markað fyrir þá tóvöruslatta, sem af ganga, t. d. dúka, band og prjónles? Jeg geri ráð fyrir góðri og boðlegri vöru. — Þarna virðist mjer þungauiiðjan vera, . . . ef inarkaður er ekki nokkurn vegiun viss, þá líst mjer hálfilla á al- nienua þátttöku í þessu vclferðarmáli. Jeg hcfi spunnið alla okkar ull í þetlu sinn og býst við að gcra það franivcgis, ef hægt yrði að sclja það seiti afgangs verður lieim- ilisþörfurn i hvert skifti. í flestum sveitunr landsius er töluverður áliugi iicimilisiðnaðar- vaknaður fyrir ullariðnaðinum. Hraðvirk verkfæri: horfur: Spunavjelar, vefstólar og prjónavjelar, fjölga óð- um, verkleg fræðsla eykst, þótt ckki sje hún cnn nægileg. Sýningar eru haldnar víðsveger um land. Frá Hallgrími Þor- bcrgssyni, Halldórs- slöðum i Laxárdal. s.-Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.