Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 77

Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 77
Htln' 75 þegar ungarnir eru að byrja flug, flytur hún sig með þá til sjávar, og er sá flutningur oft erfiður. Það.er móðirin ein sem annast þann flutning, makinn er þá horfinn. Oft sátum við hugfangin að horfa á álftirnar. Pegar útfall var snemma dags, Ijet allur hópurinn strauminn bera sig langt út á fjörð og kom svo aftur með aðfallinu, en þegar út fjell að kvöldi dags, sátu þær kyrrar og settíist sem fyr segir. Aldrei sáum við þær rífast, eins og t. d. blikar, hanar og fleiri fuglar gera. — Eitt fanst okkur undarlegt, einn góðan veðurdag hurfu ailar áiftirnar af firðinum og voru í burtu um tíma. Móðir mín sagði okkur þá munn- mæiasögu, að eitt sinn fyrir langa löngu hefðu tvær ná- grannakonur orðið ósáttar útaf fjaðratekju, og hefði önnur reiðst, og mælt svo um og lagt á, að aldrei framar skyldu álftir fella fjaðrir á Djúpa- og Oufufirði, og þótti það rætast. f Sagt var, að þær færu suður á Gilsfjörð að fella fjaðrir. Álftarfjaðrir voru þá versiunarvara, algild álftarfjöður seld- ist á 4 skildinga, hálfgild á túskilding. Pessi mismunur var eftir vexti og lagi á fjöðrinni. Okkur þótti mesta happ, ef við fundum fáeinar fjaðrir og færðum við föður okkar þær í penna, sem hann svo sjálfur skar. Hann skrifaði alt með fjaðrarpenna, og skrifaði hann þó mikið og þótti skrifa vel. Jafnskjótt og ísa lagði á fjörðu, hurfu álftirnar frani til Ijalla, þar hafast þær við að vetrinum, en þegar á vetur- inn leið, komu oft stórir hópar, sem flugu út á fjörð, og álitum við, að þær væru að vita hvað ísnum liði, og voru þær þá þögular, sungu ekki, en kvökuðu aðeins á fluginu. — Ef mikil brögð voru að þessu ferðalagi álftanna á vetrum, þótti gömlu fólki það boða slæma tíð. — Undarlega mikið hefir álftunum fækkað á seinni árum, og lanst mjer dauflegt, þegar jeg kom síðast að Djúpadal, þá voru aðeins tvenn hjón á firðinum. Aldrei voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.