Hlín - 01.01.1923, Síða 75

Hlín - 01.01.1923, Síða 75
fflin 73 ástríkt hjónaband er, þar ríkir friður og gleði. Þau voru sæl, en gleymdu þó ekki að gefa Guði dýrðina. — Helsta skemtun dagsins var að syngja, og hvað eftir annað Ijet þórir okkur syngja: Mín gæfa bygð á Guðs náð er o. s. frv. — Ekki varð þeim barna auðið, en þau fengu að lifa saman í 40 ár, jafn sæl siðasta daginn sem hinn fyrsta. Eftir að jeg fór burtu frá Dal, kom jeg þar þó oft, og altaí var samlíf þeirra jafn ástríkt. — Síðasta skiftið sem jeg kom til þeirra, var hann orðinn snjóhvítur fyrir hærum og sjóniaus. Pegar við höfðum lengi talast við um lífið frá ýmsum hliðum, og um Guðs handleiðslu á umliðinni æfi, segir Þórir: »Nú sjáumst við ekki oftat i þessu lifi, alt hefir Guð vel til mín gert, hann hefir heyrt mínar ófullkomnu bænir og veitt mjer rikulega blessun, og nú á jeg aðeins eina ósk óuppfylta, jeg vona að hann heyri lika þá bæn, að jeg megi fara á undan Blessuninni minni, jeg get ekki \ hugsað mjer lífið án hennar.c Pá svarar hún: »Já, jeg vil biðja þess lika, jeg hefi sjónina og cr hressari, mig langar að mega hlynna að honum síðustu stundirriar hans, en mig langar lika til að biðja Guð um, að ekki verði langt á milli okkar.* — Já, Guð bænheyrði þau, því mjög stuttu eftir þetta and- aðist hann og hún nokkrum vikum síðar. Bau voru sæl í lífi og dauða. Björnson segir: Þar sem góðir menn fara þar cru Guðs vegir, en það má lika segja, að þar sem hjónum auðnast að lifa i slíku hjónabandi þar er guðsríki. /• J■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.