Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 84

Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 84
82 tílín ar, sr. Friðrik J. Rafnar, þrjár guðsþjónustur í samkomuhúsinu í Sandgerði á föstunni. Hefir það aldrei verið gert fyr, og voru þær stundir mönnum til mikillar ánægju, enda húsfyllir og meira en það. Annars er fremur lítíð um kirkjuferðir hjá sjómönuum lijer á vetr- um, þó vegurinn geti ekki beint heitið langur, — liðugur klukku- tímagangur til næstu kirkna, og engar torfærur á þeirri leið, — þá setja þó víst margir fyrir sig vegalengdina, flestir stunda lika sjó- róðra jafnt helga daga sem aðra, einungis ef veður leyfir. S. »Nú get jeg skrifað þjer þau gleðitíðindi, að jeg Úr Vesíur- veit fyrir víst að vefnaðarkenslan ætlar að bera Húnavatnssýslu: árangur hjá okkur........Leiðbeiningarstarfsem- inni í sveitunum er lokið, og nú er námsskeiðið að byrja á Tanganum.........Fylgir þessu fyrirtæki okkar mikil for- vitni og eftirgrenslanir hjá fólki yfirleitt, og margir vilja nú fá sjer tvist og koma upp ullarverkum.* — Samband kvenfjelaga í V.-Hún.- sýslu, Kvennabandið, rjeð á sl. hausti til sín vefnaðarkenslukonu, átti hún að starfa hjá Sambandinu í 6 mánuði og hafa 300,00 að launum af fjelögunum, en fæðis- og ferðakostnað kennarans báru þeir sem nutu kenslunnar. — Fjóra fyrstu mánuðina leiðbeindi stúlkan á heimilunum, síðustu 2 mán. var haldið námsskeið á Hvammstanga, voru þar 6 nemendur (5 stúlkur og 1 piltur). Sýning var lialdin að loknu námsskeiðinu og fjekk hún alment lof. »Nú er vefnaðarnámsskeiðið okkar bráðum á Af Langadals- enda, og er jeg ánægður með árangurinn. Jeg slrönd, N.-lsafj,- sje ekkert eftir þeim litlu ómökum, sem jeg hefi sýslu. haft þess vegna. — Pað hefir verið líf og starf í Samkomuhúsinu á Arngerðareyri þennan tíma, og oft hefir verið gestkvæmt hjá stúlkunum. Mönnuin hefir þótt gaman að líta á vefnaðinn, og nú er alveg hælt að nefna þetta óráð og barnabrek. Nú hlakka allir til sýningarinnar, sein á að vera í maimánuði........Fjelagið fær sjer spunavjel fyrir veturinn, það er bráðnauðsynlegt að fá hana sem fyrst í hjeraðið.* Ungmennafjelagið hjelt námsskeiðið með aðstoð svéitunga sinna (samskotum), ljet fjel. nemendum sínum, sem allir voru úr Naut- eyrarhreppi, kcnslu í tje ókeypis, en efnið greiddu þeir gjald fyrir. — Kenslan stóð yfír í 2'h mán. — Nemendur voru 5, og 2 hús- freyjur að nokkru leyti. Nemendur höfðu heimavist í húsinu og matarfjelag, matreiddu sinn daginn hver, skiftust einnig á um ræst- ingu, svo þetta varð þeim ódýrt. Námsskeið verður haldið á sama stað að vetri. — Vefnaðarkensla hefir auk þess farið fram á þessum stöðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.