Hlín


Hlín - 01.01.1928, Síða 31

Hlín - 01.01.1928, Síða 31
Hlin 29 Birtast hjer skýrslur um starf'þeirra: Skýrsla Dóróþeu Gisladóttnr jrd Kjarnlioltum i BiskupsJ., Jeg starfaði að garðyrkju og gaf leiðbeiningar um þau efni í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá því í byrjun maí- mánaðar og til septembermánaðarloka að frádregnu sumarleyfi og námsskeiði því; er jeg sótti um viku tíma og haldið var í Reykjavík til leiðbeininga um meðferð og matreiðslu grænmetis. — Jeg starfaði í 7 hreppiim og ferðaðist á þessum tíma 4 sinnum um starfssvæðið. Byrj- aði jeg á að leiðbeina um og vinna að vermireitagerð, undirbúningi og sáningu ýmiskonar matjurta og blóm- jurta. Jeg gróðursetti trjáplöntur á allmörgum stöðum, bæöi reynivið og birki, og á nokkrum stöðum vann jeg að gerð skrúðgarða. í hverjuin hreppi starfaði jeg á tveimur eða fleiri stöðum eftir staðháttum, og komu þangað þeir, sem leiðbeininga óskuðu, og fengu þeir, auk verklegra æf- inga, munnlega fræðslu, eftir því sem tími vanst til og óskað var eftir. — Þar næst var unnið að plöntun og grisjun. ■— Seinna voru skornar upp hinar fljótvaxnari tegundir matjurta og sagt fyrir um notkun þeirra. Að síð- ustu hafði jeg stutt námsskeið, munnleg og verkleg í matreiðslu og geymslu garðávaxta og gerði ráðstafanir um undirbning fyrir næsta vor. Yfirleitt mátti segja, að uppskera þeirra matjurta, sem reyndar voru, yrði góð, þar sem rok ekki yrðu til skemda. Sem dæmi þess má nefna hvítkálshöfuð, sem sáð var til inni 10. apríl, tekið upp 18. sept. Vog það 4,25 kg. — Blómkálshöfuð, sem sáð var til i vermireit 2. maí, tekiö upp 21. ágúst vóg 1,7 kg. — Af þessu má sjá, að græn- metisræktun mundi víða getað borið góðan árangur. Skýrsla Svanhildar Jóhannsdóttur frá Hnifsdal. Jeg lagði af stað 3. maí til Reykjavíkur og 9. maí til Borgarness í því skyni, að starfa að grænmetis- og blóma-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.