Hlín


Hlín - 01.01.1928, Page 58

Hlín - 01.01.1928, Page 58
56 Hlín vefnaðurinn frelsaðist frá glötun, gamla fólkið, sem kunni þessar listir, var að falla í valinn, og enginn stal’- ur var til, er gæfi skýringar á aðferðunum. — íslensk nöfn á vefnaðargerðum og áhöldum er að bjagast vegna útlendra áhrifa. — Sannarlega er þörf á íslenskri vefn- aðarbók. Um vefnaðinn, sem hefur verið tíðkaður í 1000 ár á íslandi, er lítið sem ekkert til á prenti. Þó íslenski vefnaðurinn sje fábrotinn, er hann stílhreinn og fagur, engu að síður, eins og allur heimilisiðnaður hjer á landi, og það er skylda okkar að nota hann að svo miklu leyti sem við getum, og taka hann fram yfir útlendar vefnaðargerðir. Sá tími er liðinn, þgar hver lærði af öðrum á heimil- unum, nú læra allir í skólum og því þurfa skólarnir einmitt að fá íslenska vefnaðarbók. — Himilisiðnar- fjelag íslands hefur samþykt að undirbúa nú þegar út- gáfu þessarar bókar. Því eru allir góðir vefarar um land alt, karlar sem konur, beðnir að senda okkur, form. Heimilisiðnaðarfjelags íslands eða ritstjóra Hlín- ar, alt það um vefnað og vefnaðaráhöld, sem þeir álíta að geti orðið okkur að liði: Hvernig þeir leggja upp, um ídrátt í höföld, um skeiðar, um höföld, um stig á hinum ýmsu gerðum o. s. frv. Nokkrir ágætir vefarar haf þegar lofað aðstoð sinni. Umferðarlcensla í htuðslcytt.uvefnadi, meðferd spuna- vjela, skinnaverkun o f.l. S. í. H. þarf því næst sem allra fyrst að taka mann í sína þjónustu, er geti farið um sveitir landsins og kauptún að vetrinum, og kent hraðskyttuvefnað, leið- beint um og hvatt menn til að gera sjer sjálfir ýms lientug vefnaðaráhöld. —1 Sami maðurinn þyrfti að geta kent meðferð spunavjela og lagfært þær, ef ólag er á. Þetta er mikið nauðsynjaverk, því raddir heyrast um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.