Hlín


Hlín - 01.01.1928, Side 77

Hlín - 01.01.1928, Side 77
mín 75 að þessu hefur það verið notað sem mælikvarði á manngildi þeirra, hversu trúar þær reyndust eðli sínu. Því er það, að mynd Bergþóru, er hún gengur inn í brennandi bæinn til hinstu hvíldar hjá manninum, sem hún var »gefin ung«, hefur orðið mönnum einkar kær. — Það er hæfileikinn til að elska, fórna og líða, sem er æðsta »gáfa« kvensálarinnar. Forsjónin varð að gefa konunni þessar gáfur, þegar hún gerði hana að móður. Með því að halda þeim við og hlúa að þeirn, hefur hún lagt mest til vaxtar og viðgangs kynslóðar- innar. -— f heimi fórnar og kærleika er því einkum ríki konunnar. Það ríki er, ef svo má að orði kveða, »ekki af þessum heimi«, eða miklum mun andlegra en ríki karlmannsins. — En svo virðist, sem stærsta þrá sumra forvígismanna kvenrjettindanna, hafi verið og sje sú, að búa þeim ríki af þessum heimi. — Þeir hafa viljað láta konuna drotna, í stað þess að þjóna, taka, í stað þess að gefa, krefjast, í stað þess að fórna, efa, í stað þess að trúa. — Afstaða manna til þessara rnála hlýtur því, frá þessu sjónarmiði, að byggjast á mati þeirra á þessum and- stæðum, þ. e. eins og jeg mintist á í upphafi máls míns, hún hlýtur að byggjast á lífsskoðun hvers eins. Jeg hef þegar sagt, að jeg álíti, að þessar dygðir væru engu ónauðsynlegri fyrir líf mannanna, en vitsmunir og þekking. Og jeg held því fram, að þessu kveneðli og kvendygðum sje »ógn og voði búinn« frá því kvenfrelsi, sem vill þurka út eðlismun karla og kvenna og haga uppeldi kvenna í öllu eins og karla, og vilja láta konur líkjast körlum að svo miklu leyti sem auðið er. Jeg hef aldrei verið á móti »frelsi kvenna« útaf fyr- ir sig. Mjer hefur skilist það vera eðlileg mannrjett- indi. Mjer hefur heldur ekki dottið í hug að neita því, að konur gætu starfað til gagns fyrir þjóðfjelagið ut- an heimilanna, þó jeg álíti, að þar verði jafnan aðal-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.