Hlín


Hlín - 01.01.1928, Síða 82

Hlín - 01.01.1928, Síða 82
80 Hlín ekkert ljós sást í gluggum fram á hlaðið og hurðir all- ar aftur, en hundar komu hlaupandi eitthvað innan úr göngum og geltu ákaft, þegar þeir heyrðu barið. Við biðum nokkrar mínútur, en enginn komi fram til okk- ar. -— »Þetta dugar ekki«, sagði fylgdarmaðurinn um leið og hann barði aftur. En það fór á sömu leið, að enginn kom að heldur, og í þriðja sinn barði hann svo hrottalega, að mjer fanst brothljóð í hverju bandi. — Þá heyrðist skóhljóð, bærinn opnaðist og ung stúlka með ljós í hendi kom út til okkar, og spurði, hvort við hefðum verið búin að berja lengi. Við sögðum sem var. »Það er leiðinlegt«, sagði hún, »en það heyrist ekki þó barið sje, vefstóllinn hefur svo hátt«. — Þett’a var orð og að sönnu, þegar við komum inn í baðstofuna, heyrð- ist ekki mannsmál, úr hverju horni kom vinnuhljóð, það var kembt, spólað, spunnið og ofið. Þessi hljóð runnu öll saman í eina heild, einn þægilegan samhljóm. Baðstofan var 3 stafgólf milli húsa, rúm til beggja hliða og sátu tveir á sumum þeirra, og svo voru koffort og kistlar líka notuð fyrir sæti. — Upp yfir einu rúm- inu var annað rúm hátt uppi. Uppi í því sat gamall maður og táði stóran ullarflóka. Jeg hafði ekki fyr sjeð það fyrirkomulag í baðstofum, og fanst mjer það ó- þægilegt fyrir gamla manninn. — Miðaldra maður sat snöggklæddur á vefstólnum og óf af svo miklu kappi og fjöri, að mjer sýndust skytturnar tvær og þrjár á lofti í hvert skifti, er hún flaug í gegnum skilið. f vef- stólnum var ljómandi fallegur rúðróttur dúkur alla- vega litur, og varð mjer starsýnt á hann. — Stúlkan, sem fylgdi mjer inn, hvíslaði að mjer, að þetta væri presturinn og jeg skyldi heilsa honum, og var það þörf áminning, mig hefði annars dagað þarna uppi. í suðurenda baðstofunnar var afþiljað hús, nokkuð stórt, í því voru rúm, stórt borð með stólum í kring, þangað var mjer vísað inn. — í þessu húsi sváfu náms-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.