Hlín


Hlín - 01.01.1928, Síða 102

Hlín - 01.01.1928, Síða 102
ioo í-ntrl kvenfjelögin hefðu líknarstarfsemina eina á stefnuskrá fyrst framan af, suin hafa hana eina þann dag í dag. — Stórvirki eru unnin á þessu sviði kvenfjelaganna íslensku. Þar eru dæmin deginum ljósari: Heilsuhæli Norðurlands og Landsspítalinn. Konurnar hafa með kappi og forsjá unnið þessum stofnunum stórmikið gagn. Kvenfjelögiu hafa líka með stórum fjárframlögum bætt sjúkrahúsin og komið upp sjóðum þeim til eflingar, tekið þátt í stofnun sjúkraskýla, hrint í frainkvæmd ýmsum heilbrigðisráðstöf- unum, haft afskifti af mentun hjúknmarkvenna, kostað þær jafnvel til náms og starfa o. s. frv. Konurnar hafa með samtökuin hlynt að kirkjunum á ýmsan hátt, jafnvel reist kirkjur, tekið þátt í byggingu samkomuhúsa og skóla, þær hafa haldið uppi skólum, fjölmörgum námsskeiðum o. s. frv. Allar eiga stofnanir þessar skilið, að konurnar veiti þeim samtaka hjálp sína og aðstoð og allar þurfa þær hennar með. En ein er sú stofnun, sem inest er um vert allra. Stofnun sem konan hefur átt mestan þáttinn í að skapa. — Sú stofnun er heimilið. — »Heimilið er máttarstólpi þjóð- fjelagsinsc, Heimilið er kastali minn«. »Sjeu heimilin góð, er þjóðfjelaginu borgið«. Margt hefur verið vel og vitur- lega sagt um heimilið, bæði fyr og síðar, en ekkert ofmæit, aldrei of mikið gert úr áhrifum þess. Einstaklingurinn berst þar sinni baráttu, ár út og ár inn, vinnur þar marga sigra, en bíður þar líka marga ósigra. Heimilið er í eðli sinu íhaldssöm stofnun, styðst við fastar venjur, sem ekki má að ósekju brjóta. — Einstak- lingurinn megnar ekki að brjóta í bág við, og því síður ráða, stefnu aldarandans. Af þvi stafa hinir tíðu ósigrar heimilanna á síðari árum, sem öllum hugsandi mönnum verður svo tíðrætt um og er áhyggjuefni riiargra mætra manna. Áhrif heimilanna virðast fara þverrandi ár frá ári. »Það er ekki til neins að tala um það«, sagði kona, svo jeg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.