Hlín


Hlín - 01.01.1928, Síða 104

Hlín - 01.01.1928, Síða 104
102 Hlin á að vera hljóð og híusta, og aliir eru rneð eilthvert verk í höndum. Strengið þess heit, konur, að taka upp að nýju húslestra á heimilum ykkar, þar sem þeir hafa niður fallið, það verð- ur heimilum ykkar áreiðanlega til blessunar. — »Hlín« getur um það (11. árg. bls. 12), að kvenfjelag i Saurbæ í Dalasýslu hafi tekið þann sið upp og hepnast vel. »Engu máli, sem fjelagskonur hreyfðu, var jafnvel tekið«, segir þar. Látið það verða ykkur metnaðarmál, konur góðar, að öll börn í sveitinni eða kauptúninu veröi læs, þegar að.því kemur, að þau eiga að ganga í skóla, svo að þau hafi skyldukenslunnar full not. Heimilunum er trúað til að veita góða undirbúningsfræðslu. fslenskri alþýðu var trúað til að eiga þann metnað, sín vegna og barna sinna, að vanrækja þetta ekki. En vonirnar hafa brugðist. Al- þýðufræðslu okkar er að hnigna af þessum sökum. Þenn- an blett þarf að má af, engum er freinur treystandi til þess en konunurn, ef þær eru samtaka. Merkur danskum fræðsluinálastjóri, komst nýlega svo að orði í viðtali við biskup vorn, dr. Jón Helgason: »Þið eruð lánsamir, íslendingar, heimilin ykkar hafa ekki varp- að frá sjer ábyrgöinni í uppeldis- og fræðslumálum. Það er hið mesta mein þjóðfjelagsins, þegar svo er koinið«. Ábyrgðartilfinning og heilbrigður metnaður vaknar á heimilum, ef kvenfjelögin taka þetta mál til rækilegrar umræðu og athugunar og hefjast handa um framkvæmdir. Það þarf að benda á, að það er ekki nóg að hugsa um lesturinn einan, þó um hann sje mest vert. Það þarf að Ieggja grundvöll að fræðslunni í skólanuin, og hann traustan, tala við börnin og vekja þau til umhugsunar. Fjölmargir kennarar hafa þá sögu að segja, að börnin vanti tilfinnanlega nauðsynlega undirstöðufræðslu, er þau koma í skólana 10 ára gömul. Ef samvinna er góð og samúð ríkir meðal fjelagskvenna,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.