Hlín


Hlín - 01.01.1928, Page 118

Hlín - 01.01.1928, Page 118
116 Hlín nokkuð einmanalegt á veturna, var því meira líf og fjör á sumrin, einkum í kauptíðinni, þegar bændur úr fjarlægum sveitum fóru í kaupstaðinn. — Þeim megin fjarðarins var enginn vegur, nema fyrir neðan túnið á Grímsbakka. Grímur átti einungis eitt barn, Ijóshærða, bláeyga stúlku, var hún 8 ára, þegar saga þessi gerðist. Hún * var yndi og eftirlæti föður ■ síns og ömtmu, því móðir hennar hafði dáið, þegar Helga, svo hjet litla stúlkan, l’æddist. — Faðir hennar var vanur að kalla hana »Grímsbakkasól«, þegar hann kysti hana kvöld og 1 morgna, og vinnufólkið ljet ekki sitt eftir liggja að láta það nafn festast við hana, enda var hún ástúðleg við alla. — ömmu hennar fanst alt fegurra og unaðs- legra, þegar Helga litla var hjá henni, og Helga litla undi sér þar vel, einkum í rökkrunum á kvöldin, því þá fjekk hún æfinlega að heyra einhverja fallega sögu um álfana og huldufólkið. Á sumrin skemti Helga litla sjer við að horfa á ferðamannahópana, sem fóru um veginn fyrir neðan bæinn. Hún var aðgætin, og tók því eftir því, að nokkr- ir köstuðu þremur steinum í grjóthrúgu, sem var þar, og var kölluð dys. — Eitt kvöld, rjett eftir fráfærur, hafði Helga farið með ömmu sinni á stekkinn, til þess að velja sjer fráfærnalamb. Hún hoppaði glöð og á- nægð á undan ömmu sinni, sem gat með naumindum staulast á eftir, því hún var sjóndöpur og vegurinn ó- sljettur, og ekki hafði hún viljað skilja eftir prjónana, þegar hún fór á stekkinn. — Veðrið var yndislegt, fuglarnir sungu svo fagurt og Helga söng líka, og áð- ur en varði, voru þær komlnar svo langt frá bænum, að gamla konan gat grilt dysina. Ilún vildi þá snúa við, en Helga litla hafði þá komið auga á stóra kaup- staðarlest, 26 hesta í einni trossu, og vildi ekki fara lieim, fyr en hún væri komiu fram hjá. — »Það er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.