Hlín


Hlín - 01.01.1928, Síða 137

Hlín - 01.01.1928, Síða 137
I min 135 mundi ekki vilja senda okkur einn af sínum útvöldu, lcarl eða konu, til að konia okkur af stað.* S. /. Af Austurlandi er skiifað: — Jeg er hjer í kaupa- vinnu hjá N. N., hann hefur gott bú og bestu húsa- kynni hjer í sveit. Og þó heimilið sje barnmargt, er það fyrirmynd að reglusemi, 9 börn ófermd hjer, og tvær dætur aðeins uppkomnar, með móður sinni við öll störf. Betur að fleiri partur íslenskra heimila væri eins vel staddur. Nú hljómar til mín frá litla orgelinu: »Þá vorgyðja svífur úr suðrænum geim«, undan höndum elstu dótt- urinnar. Og reynitrjen utan við gluggann keppast við að breiða úr ljósgrænu blöðunum sínum móti sólaryln- um, en áin liggur tær sem spegill neðan við túnfótinn og á henni baða sig 6 snjóhvítir svanir í ró og næði. En fyrir dalbotninum rís Snæfellið bjart við heiðblá- an himinn. — »Ó, hve veröld er þó fríð« — og »Lífið er bjart, géislandi bjart«. M. Leiðbeinandi í garðyrkju í Rangárvalla- og Árnes- sýslu skrifar 1927: — Jeg byrjaði snemma í maí um- ferðarkensluna. — Var á 5 bæjum á Rangárvöllum, á 10 bæjum í Holtum og víðar. Jeg bjó út nokkra nýja skrúðgarða og lagaði þá gömlu, sáði matjurtum, fyrst í vei’mireiti, síðar úti, og gróðursetti víða trjáplöntur. — Jeg fór tvær umferðir um sveitirnar yfir vorið. — Áhugi finst mjer vera talsverður, sjestaklega fyrir blómagörðum. Jeg teiknaði upp marga garða fyrir fólkið, því ekki var hægt að koma því við að byrja á þeim þetta sumar. — Jeg held að það sje nú verið að hugsa um að fjölga þessum garðræktarflökkurum, sem sje hafa 2—3 næsta sumar, einn í hverri sýslu: Árnes-, * Alþingi 1927 samþykti: »Stjórninni er heimilt að kaupa jörð- ina Byrgi (Ásbyrgi) í Kelduhverfi, ásamt skika þeim í byrg- inu, sem áður hefur fylgt Meiðavöllum. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.