Hlín - 01.01.1930, Page 7
Fundargerð
Sambands norðlenskra kvenna árið 1930.
Mánudaginn 2. júní 1930 var sambandsfundur norð-
lenskra kvenna (hinn 17.) settur og haldinn á Akur-
eyri.
Mættir voru formaður, ritari og 10 fulltrúar.
K1 1 var fulltrúafundur, samin dagskrá fyrir fund-
inn og kosnir endurskoðendur reikninga, þær Herdís
Tryggvadóttir og Jóhanna Þór.
Kl. 3 e. h. hófst svo aðalfundur Sambands’ norð-
lenskra kvenna. Guðný Bjarnadóttir, forstöðukona
sambandsins, setti fundinn og néfndi til aðstoðarritara
Þóru Stefánsdóttur.
I. Tekið fulltrúatal. Mættir voru:
1. Kvenfjelag Árneshrepps, Strandasýslu:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
2. Kvennabandið, Vestur-Húnavatnssýslu:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
3. Heimilisiðnaðarfjelag Engihlíðarhrepps:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
4. Kvenf jelag Skefilsstaðahrepps:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
5. Kvenfjelag Akrahrepps, Skagafirði:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
6. Hið Skagfirska kvenfjelag, Sauðárkróki:
Sendi skýrslu.