Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 71

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 71
 Hlln 69 Má nserrt g-eta, að þessi tilhögun var í alla staði óhent- ug. Bændurnir höfðu vinnu hennar á sumrin, en fóðr- uðu gripi hennar á vetrum og gerðu þeir það einnig sína vikuna hvor. Verst var það vegna kýrinnar, sem aldrei vandist heyjaskiftunum, og mjólkaði því ekki hálfa nyt! — Ragnheiður var góður vefari. Þessi ár á Gilsá varð hún að hafa vefstól sinn út í skemmu og óf þar. Fennti þar inn í hríðum. En þarna sat hún og óf, og batt feld á herðar sjer, er mest var frostið, og sak- aði þá ekki, þó næddi inn með hurðinni. — Ragnheiður var mjög merk kona og skörungur. Er skaði að ekki hefur verið rituð æfisaga hennar. — Hún giftist síð- ar Magnúsi presti Bergssyni að Kirkjubæ í Hróars- tungu, síðar að Eydölum. Lágu til þess einkennileg at- vik. Frá Gilsá fór Ragnh. að Kirkjubólsseli í Stöðvar- firði og varð ráðskona hjá mági sínum, Eiríki, er átt hafði Kristínu systur hennar. Eitt árið, sem hún var á Kirkjubólsseli, ferðaðist Eiríkur Magnússon frá Cam- bridge um Austfjörðu með enskum fræðimanni. Dvöldu þeir tíma um sumarið á Kirkjubólsseli. Þar kyntist Ei- ríkur Ragnh., og er sagt að hann hafi ráðlagt föður sínum, er þá var prestur að Kirkjubæ, að biðja henn- ar fyrir konu, en sr. Magnús var ’pá tkk jumaður. Gift- ist hann Ragnheiði árið 1864. Var mikið í ráðist fyrl; hana, að verða stjúpa margra gáfaðra og skapstórra barna, en hún vann þann sigur að eignast ást og virð- ingu þeirra allra. Mörgum árum áður hafði Ragnheiði dreymt fyrir þessari giftingu sinni. Hún var þá á Gilsá. Þóttist hún vera að þvo þvott út við læk. Þykir henni þá sr. Magnús koma og rjetta sjer hring yfir lækinn. Hann var þá kvæntur fyrri konu sinni, er Ragnheiði dreymdi draum þenna, og hugði hún hann fjarstæðu eina. Jeg sá þessa konu í tvö skifti, er jeg var barn. Það var seinustu árin, sem hún lifði. Hún var þá á Gilsár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.