Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 113

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 113
Bttn 111 var hlaupið látið setjast á botninn, en því mesta af mysunni ausið ofan af, og osturinn tekinn saman með höndunum og lát- inn í mátulega stórt ílát og það mesta kreist úr honum af mys- unni, og' osturinn síðan pressaður t. d. eina nótt. Svo var hann tekinn úr pressunni og látinn í saltpækil (það má líka strá salti á hann, snúa honum, þegar saltið er runnið á efra borðinu, og' salta þá hitt). Síðast var osturinn þurkaður í hjalli í nokkra mánuði. Þess verður að gæta að láta ekki sól skína á ostana, snúa þeim oft við og færa þá til, og' þvo þá úr saltvatni, ef skán sest á þá, sem helst vill verða í óþurkatíð. — Ostarnir urðu g'óð- ir og jafnir í gegn með þessari aðferð. Jeg man þegar jeg var ung', að talað var um, að það væru góðir ostar í Skaftártungu, og' væri gaman að sjá þaðan eitthvað um ostagerð. G. A. Kartöflusúpa. Efni: Vatn, kartöflur, graslauksvisk, smjör, hveiti, múskat, egg, sykur, salt. — Kartöflurnar eru flysjaðar og' látnar í kalt vatnið ásamt laukviskinni, soðið undir loki við hægan eldy þang- að til kartöflurnar eru meyrar, þá eru þær teknar upp úr og' marðar í gegn um grófsáld eða kartöflupressu (eða malaðar í kjötkvörn) og soðinu smáhelt í, svo betur gangi niður. Smjörið er brætt, hveitið hrært í og þynt út með soðinu og' látin koma upp á því suðan. Þá er kartöflumaukið og kryddið látið í og svo látið sjóða í 20 mínútur. Egg'in eru látin í súpuskálina og hrærð með sykrinu, og súpunni smáhelt út í. Borðað með kjöt- eða fisk- snúðum og' ýmsum rótarteningum. (Eggjunum og' snúðunum má sleppa ef vill, súpan er góð samt). Grœnkálssúpa. (Efni: Grænkál, vatn, hvítur pipar, grænmetis- eða kjötsoð, salt, sykur). Grænkálið er hreinsað, blaðstilkurinn og miðrifið tekið úr blaðinu. Grænkálið er látið í kalt vatnið ásamt saltinu, vatnið haft eins lítið og hægt er. Soðið þangað til kálið er vel meyrt. Sýjað frá, fært upp í grófsáldið og soðið látið síga vel af, þá er kálið malað í kjötkvörn eða saxað. Þá er smjörið brætt, hveitinu hrært í, þynt með heitu grænmetis- eða kjötsoðinu og nokkru af grænkálssoðinu, þá er maukið og kryddið látið ofan í og' látið sjóða í 20 mín. Ef kjötsoð er haft eða sterkt grænmet- issoð, má hafa harðsoðin egg klofin í súpuna og bollur eða rót- arteninga. (En þessu má sleppa ef vill). Blómkálssúpur og gul- rófusúpur má sjóða á sama hátt og hjer er lýst. G. Þ. B,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.