Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 29

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 29
Hlín 27 En sá aðili sem jeg set mest traust til í þessu efni eru konurnar. Þær finna best hvar skórinn kreppir, því á þeirra herðum hafa uppeldismálin að miklu leyti hvílt og oft fræðslan líka. Þeim er því treystandi til að vilja vinna að þessum málum. Jeg treysti konunum til þess að láta ekki á sjer standa, ef þær á nokkurn hátt geta, að taka þátt í starfi fræðslu- og skólanefnda. Konur ættu að eiga sæti í hverri einustu fræðslu- og skólanefnd landsins. Þær mundu brátt koma því til leiðar, að skólarnir yrðu vistlegri fyrir börn og kenn- ara, hlýir, bjartir og hreinir, þokkalegt í kringum þá, jafnvel að börnin væru sjálf látin rækta þar og prýða, eins og gert var við skóla einn hjer í nágrenni okkar, þar sem kona er skólanefndar-formaður. Konurnar mundu reyna að sjá um, að góður kennari mistist ekki fyrir handvömm, af því að það gleymdist að ráða hann þangað til á síðustu stundu o. þ. 1., en reyndu að gera honum vistina ljúfa, svo ekki þyrfti altaf að vera að skifta um kennara, sem jafnan er mesta mein fyrir- börnin. — Konurnar mundu líta eftir líðan kennara og barna í skólanum, olíuofnarnir yrðu gerðir útlagir og margt verða öðruvísi en nú er í skólum vorum. Gott uppeldi og góð heimilisfræðsla þarf nú sem fyr að verða metnaðarmál heimilanna, og á konunum hvílir að miklu leyti ábyrgðin um heimilin. Það er því eðlilegt og sjálfsagt, að konurnar vérði fremstar í flokki, þegar um uppeldisfræðslu er að ræða. — Einkennilegt var það, og þó harla eðlilegt, að þegar konurnar í Sam- bandsfjelagi norðlenskra kvenna áttu kost á að fá fyr- irlesara, er færi á milli deildanna og flytti erindi, þá kusu þær jafnan að fá erindi um uppeldismál. Konurn- ar þekkja nú orðið vel til fjelagsskapar af eigin reynd, og vita að með góðum vilja og samtökum má vinna af- reksverk, sem með fáum og dreifðum kröftum sýndust óvinnandi. Þetta er málefni sem vert er að fylkja sjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.