Hlín - 01.01.1930, Síða 91

Hlín - 01.01.1930, Síða 91
Hlin 89 garðyrkju yfir vorið, sumarið og haustið, en 7 yfir vorið einungis. Jeg vil láta Guðrúnu sjálfa hafa orðið, og taka hjer upp dálitla grein úr skýrslu hennar um skólann: »Námsgreinar í garðyrkju eru: Matjurtarækt, trjá- og blómarækt (áhersla lögð á uppeldi trjágróðurs), til- búningur og meðferð vermireita og teikning á skrúð- görðum. Inniblómarækt er einn liður garðyrkjukensl- unnar. — Nemendur lærðu að fara með húsdýraáb.urð og tilbúinn áburð. Nemendur mældu út og bjuggu til skrúðgarð og brutu land fyrir kartöflugarð. Nemendur fengu, auk verklegs náms, tilsögn í öllu þessu með fyr- irlestrum og skrifuðu upp helstu atriðin sjer til minn- is. Ennfremur var sjerstök áhersla lögð á, að þær fengju æfingu í matreiðslu garðávaxta.* Brýnt var fyrir nemendum gildi vel unninna starfa fyrir þann, sem vinnur, og um gagnsemi jarðræktarinnar og upp- eldisleg áhrif hennar á hugi manna. — »Jeg hef«, segir Guðrú'n, »valið nýbýlið fyrir skólann með tilliti til garðyrkjunámsins, til þess að nemendur geti fylgst með í ræktun jarðarinnar frá byrjun, frá því að landið var óræktarmór eða mýri, þar til það er orðið' að arð- berandi matjurtagarði, og til þess þeir geti sjeð, hvað rjettur og rækilegur undirbúningur er nauðsynlegur og mikilsverður fyrir garðyrkjuna«. — Guðrún hefur stundað kenslu í garðyrkju og starfað að henni um 13 ára skeið hjer á landi, enda ber Knar- arberg það með sjer, að þar er enginn viðvaningur að verki. — Heimilið er fyrirmynd að allri umgengni og tilhögun bæði úti og inni. Eiga hjóni'n bæði þátt í því að gera garðinn frægan. Fyrir þeim vakir, að íslensk * Húsbóndinn veitti nemendum fræðslu um fyrirlcomulag bygg- inga, vatns- og skólpleiðslur o. s. frv.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.