Hlín - 01.01.1930, Side 8
6
Hlin
7. Kvenfjelagið »Von«, Siglufirði:
Freyja Jónsdóttir.
8. »Tilraun«, Svarfaðardal:
Filipía Kristjánsdóttir.
9. Kvenfjelagið »Freyja«, Arnarneshreppi:
Þóra Stefánsdóttir.
10. Kvenfjelagið »Samhygð«, Hrísey:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
11. Hjúkrunarfjelagið »Hlíf«, Akureyri:
Kristbjörg Jónatansdóttir, Jóhanna Þór.
12. »Hjálpin«, Saurbæjarhreppi:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
13. Kvenfjelag Svalbarðsstrandar:
Nanna Valdemarsdóttir.
14. Kvenfjelag Suður-Þingeyinga:
Hólmfríður Pjetursdóttir, Herdís Tryggvadóttir.
15. Kvenfjelag Húsavíkur:
Margrjet Ásmundsdóttir.
16. Kvenfjelag Þistilfjarðar: t
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
II. Formaður skýrði frá að ekki hefði verið hægt að
fá mann til fyrirlestra á sambandssvæðinu s. 1. ár eins
og síðasti aðalfundur hafði óskað eftir. Kvað formað-
ur of litla kynningu með hinum einstöku deildum sam-
bandsins og stjórninni til þess að verulegur árangur
fengist af starfinu.
III. Fulltrúar gáfu skýrslu frá fjelögum sínum.
IV. Þá las formaður brjef frá Jónínu Líndal, Lækja-
móti, þar sem hún fór fram á 80 kr. styrk í tilefni af
ferð sinni til Reykjavíkur á síðastliðnum vetri á stofn-
fund kvenfjelagasambands íslands. Leit fundurinn
þannig á, að þar sem Búnaðarþingið hafði lagt fram
fje til stofnunar kvenfjelagasambandsins, og fulltrúi
framkvæmdarnefndar þess, Ragnhildur Pjetursdóttir,
hafði lýst því yfir á síðasta aðalfundi, að fulltrúavalið