Hlín - 01.01.1930, Page 9

Hlín - 01.01.1930, Page 9
Hlin 7 yrði sambandinu alveg að kostnaðarlausu, þá bæri að snúa sjer til framkvæmdanefndarinnar en ekki S. N. K. V. Þá var tekið fyrir kvenfjelagasambandið. Reifaði forstöðukona málið og las upp lög þess. Var málið mik- ið rætt. Allir fulltrúár voru með kvenfjelagasambandi, en nokkuð voru skiftar skoðanir um hvort ganga skyldi í það á þessum fundi. Að lokum kom fram tillaga frá Þóru Stefánsdóttur. »Fundurinn samþykkir að S. N. K. gangi nú þegar í Kvenfjelagasamband íslands«. Breytingartill. kom frá Margrjeti Ásmundsdóttur: »Sambandsfundur norðlenskra kvenna telur sig ekki undir það búinn að taka ákvörðun um það að ganga nú þegar í Kvenfjelagasamband íslands, en skorar ein- dregið á deildir sambandsins, að búa sig undir að geta tekið fullnaðarákvörðun á næsta fundi«. Var breytingartillagan feld með 7 atkv. gegn 3. Var þá fyrri tillagan borin upp og hún samþykt með 7 atkv. gegn 3. VI. Garðyrkjumál. Hólmfríður Pjetursdóttir. Við umræður kom í ljós, að þó lítið hefði verið gert í þessu máli árið sem leið, mundu fjelagsdeildirnar hafa talsverðan áhuga fyrir því. Beiðni hafði komið til form. frá Kvennabandi V.-Húnavatnssýslu um 200 kr. styrk, til að koma upp gróðrarstöð. Samþykt að veita því 50 kr. til plöntukaupa. C Þar sem engin önnur beiðni hafði komið í þessa átt árið semdeið, en síðasti aðalfundur veitt 200 kr. styrk til styrktar þessu máli, æskti framsögukona að sama tilboð stæði frá sambandinu og bar fram svohljóðandi tillögu: »Fundurinn heimilar stjórn S. N. K. að veita alt að 200 kr. úr sambandssjóði á næsta ári til plöntukaupa, til þeirra fjelaga sem þegar hafa byrjað skógrækt eða kynnu að vilja byrja hana. Tillagan samþykt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.