Hlín - 01.01.1930, Side 22

Hlín - 01.01.1930, Side 22
20 HUn búin. Þessvegna eru foreldrafundir einnig náuðsynlegir, þar sem hver kennari hefur fund með sinni deild. For- eldrarnir ættu auk þess að vera viðstödd á hátíðis- stundum skólans: við skólasetningu og skólaslit, skóla- sýningar, leikfimis- og söngpróf o. s. frv. Þau sýndu með því virðingu fyrir starfi skólans, sem hann á fulla heimtingu á. Bæði kennarar og börn meta það mjög mikils. Umtalsefni ætti ekki að skorta á foreldrafundum, með- al annars ætti þar að ræða líkamlegar framfarir barn- anna, hvernig hægt sje að fyrirbyggja veikindi, því hægra er jafnan að styðja en reisa. Bæði heimili og skóli þurfa að veita heilsufari barnsins nákvæma at- hygli, því skólaganga er mjög þreytandi. Börnin þurfa að hafa nægan svefn, og sem notalegast viðurværi við þeirra hæfi, mörg þurfa að taka lýsi. Skóskiftin bæta áreiðanlega heilsufarið, því skólarnir verða heilnæm- ari, og þurrir og hlýir fætur hafa góð áhrif á heilsu- farið. — Tannskemdirnar þarf að athuga og reyna að ráða bót á þeim. — Ef ábótavant er um klæðnað, reyn- ir góður kennari að bæta úr því. — Skólabarnið þarf alveg nauðsynlega að vera úti og leika sjer daglega, næstum að segja hvernig sem viðrar, annars heldur það ekki heilsu. Ein móðir hældi sjer af þvi' á foreldra- fundi, að hennar barn fengi aldrei að fara út að leika sjer eftir að það kæmi heim úr skólanum! Svo herfi- lega geta menn misskilið barnið sitt, sem maður vill þó alt hið besta. — Athugull kennari sjer hvað barninu líður og reynir að komast fyrir hvað að er og bæta úr því. Við erum svo heppnir, íslendingar, að hjá okkur hef- ur hin langa skólavist barna, með 4—6 vikna sumar- leyfi, aldrei náð að festa rætur, og það væri óskandi að hún næði aldrei fótfestu hjer, en að hvert einasta barn mætti njóta hollustu og þroska af einhverju verklegu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.