Hlín - 01.01.1930, Page 43

Hlín - 01.01.1930, Page 43
Hlín 41 áleiðis í ýmsum löndum, og tilhögun að sumu mismun- andi. Þannig má geta þess, að ekki er allstaðar jafn- ríkt gengið eftir því, að börnin fari til tannlæknisins. Þeim er þá aðeins gefinn kostur á þessum miklu hlunn- indum, en ekki skylt að nota þau. En reynslan þykir ótvírætt sanna það, að þau börn, sem fara úr skólanum að loknu námi, með hreinsaðar og lagaðar, fyltar og óskemdar tennur, hirða þær í all- flestum tilfellum eftir það, og láta framvegis gera við þær, þegar þess þarf með. Þessi er þá ávinningurinn af starfi skólatannlækn- isins, og þykist jeg vita, að mönnum geti alment skil- ist, hve mikill hann er. En einkum munu þeir, sem mist hafa sínar »eigin« tennur, og hafa því aðeins gervi- tennur eða svokallaðar »tilbúnar« tennur, hafa góðan skilning á því, hve mikils virði það er, að geta haldið sínum upphaflegu tönnum sem lengst.* Jón Jónsson, læknir. * Mjer dettur í hug, að vel mætti í sambandi við þessa grein geta þess, að 1924\var farið að gera við tennur skólabarna í Keykjavík og í skólanum i Hafnarfirði 1928. Þá hefur Friðjón læknir Jensson í alimörg ár unnið að aðgerðum í Akureyrar- skóla, það var víst byrjað á því, meðan Halldóra var þar skólastjóri (fyrir 1918). Jeg' hef haldið fyrirlestra um tannskemdir í allmörgum skól- um, ferðast víða um laud og fengið mikla reynslu í þessu efni, líklega meiri en nokkur annar. Einnig hjelt jeg á sínum tíma fyrirlestra í Læknafjelagi Keykjavíkur, sem jeg' vona að hafi orðið til að flýta. fyrir að tannlækningar hófust í Reykjavík. Hreyfingin hjer í Hafnarfirði er mjer einum að kenna eða þakka, því jeg settist hjer að og tróð mjer inn í skólann, sem Hafnfirðingum til hróss má segja, að ekki gekk erfitt, því þeir tóku þessu máli mjög vel, og efa jeg ekki, að hjeðan af verður tannlækningum haldið áfram hjer, þó mín missi við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.