Hlín - 01.01.1930, Síða 44
42
Win
Heimilisiðnaður.
Landssýningin 1930.
Allir góðir fslendingar munu hafa glaðst yfir því,
að hægt var að hafa almenna sýningu á nokkrum ís-
lenskum vínnubrögðum á þessu merkisári, en margir
óskuðu þess, að kostur hefði verið á, að sýningar hefðu
verið fleiri og fjölbreyttari, sýndar ýmsar íslenskar
iðngreinar, og þá ekki síst landbúnaðar- og sjávarút-
vegsafurðir. Það var fágætt tækifæri að sýna á þessu
ári livað landsmenn framleiða og hvemig.
En menn þóttust, því miður, ekki viðbúnir, og það
var lítið um hentugt húsrúm i Reykjavík um þjóðhá-
tíðina.
Heimilisiðnaðarfjelag islands tók sjer fyrir hend-
Þörfin er sannarlega mjög brýn og málið mikilsvert, og
stefnan verður að vera sú, aö ö 11 skólabörn fái aðgerð á tönn-
unum einmitt í sambandi við skólana.
Jeg álít að hjeraðslæknarnir eigi að taka þetta mál að sjer,
enda eru sumir þeirra famir að finna til þess, að þeir veröa
að sinná tannaðgerðum. Jeg veit um 2, sem hafa lært það
eitthvað og fengið sjer áhöld: Læknarnir í Hóimavíkur- og
Fljótsdaishjeraði, og það munu fleiri koma á eftir. Skýrslur
lækna bera með .sjer, að alt að 4. hver sjúklingur vitjar læknis
fyrir tannpínu, svo það má nærri' geta hvernig ástandið er. —
Jeg geri ráð fyrir, að cf það ætti að gera við tennur skóla-
barna 10—14 ára, þá yrði kostnaðurinn ekki undir 15—20 kr.
á barn. Færi lækningin fram á sömu börnunum ár eftir ár,
þá er sennilegt að þessi meðaltalsupphæð lækki nokkuð, en nið-
ur úr 10 kr. á barn býst jeg ekki við að hún fari.
J. J.