Hlín - 01.01.1930, Page 58
56
Hlín
lögum verður ekki skotaskuld úr því að lána 100—200
krónur hverju, til að koma þessu í framkvæmd, ætti
það ekki að tefja mikið fyrir öðrum áhugamálum fje-
laganna. Þessi nýafstaðna Landssýning gefur okkur
byr undir báða vængi. Hún var að miklu leyti verk ís-
lenskra kvenfjelaga, nú verða þau að stíga næsta spor-
íð: Koma upp góðri útsölu og styðja haná í orði og
verki.
Halldóra Bjarnadóttir.
Sýningamefndina skipuðu:
Halldóra Bjarnadóttir, formaður.
M. Júl. Magnús, ritari.
Sigríður Björnsdóttir, gjaldkeri.
Guðrún Pjetursdóttir, (form. Heimilisiðn.fjel. ísl.).
Kristín V. Jakobsson.
Framkvæmdarstjóri sýningarinnar var:
Freymóður Jóhannsson, málari.
Dómnefndir sýningarinnar skipuím:
1 tóskap og vefnaði:
Steinunn Frímannsdóttir, Akureyri.
Sigrún P. Blöndal, Mjóanesi, Múlasýslu.
Ásta Sighvatsdóttir, Blönduósi.
Guðrún Hermannsdóttir frá Breiðabólstað í Fljótshl.
Elísabet Guðmundsdóttir, Gili, Svartárdal, Húnav.
/ hannyrðum:
Fríða Stefánsson, Þverá, Reykjavík.
Helga Gröndal Edilonsson, Hafnarfirði.
Kristín Bernhöft, Reykjavík.
í smiðum, útskurði, bókbandi, leður- og hrosshárs-
iðnaði:
Guðmundur Mosdal, ísafirði.
Geir Þormar, Akureyri.