Hlín - 01.01.1930, Page 62

Hlín - 01.01.1930, Page 62
60 Hlin koma í framkvæmd og kippa í lag, ef mörg fjelög ynnu saman að ákveðnum verkefnum. Fyrir rúmlega 20 árum síðan mynduðu Suður-Þing- eyskar konur sambandsfjelag með sjer innan sýslu, og settu sjer það markmið að koma á fót húsmæðraskóla í hjeraðinu. Fyrir þessu máli hafa þær barist nú í rúm 20 ár og lagt til þess alt það f je sem þær hafa getað innhent, enda er skólinn nú kominn upp á Laugum í Reykjadal, og er eftirlæti kvennanna, sem eðlilegt er. Hjeraðssýningum og fjölmennum kvennafundum hef- ur Sambandið einnig gengist fyrir og á ýmsan hátt unnið að áhugamálum hjeraðskvenna. Næsta sambandsfjelag varð fjelag norðlenskra kvenna, sem hefur miðstöð sína á Akureyri og nær yf- ir alt Norðurland. Það var stofnað 1914. Samband þetta hefur gengist fyrir árlegum fundum til og frá um Norðurland, og hafa hjeraðssýningar oftast verið haldnar í sambandi við þá. Sambandið hefur gengist fyrir námsskeiðum og ýmislegri umferðarkenslu. —- Eftir béiðni frá S. N. K., veitti Ræktunarfjelag Norð- urlands stúlkum kost á garðyrkjunámi yfir sumarið, en ekki yfir vorið eingöngu eins og áður hafði tíðkast. Fyrir tilstilli S. N. K. veittu sjúkrahúsin á Norður- landi nemendum sínum meiri og betri hjúkrunar- fræðslu en áður, og betri kjör við námið. Bandalag kvenna, sambandsfjelag kvenna aðallega i Reykjavík er stofnað 1917, hefur gengist fyrir sýning- um og námsskeiðum, átti frumkvæði að Barnadeginum, þótt annað fjelag hafi nú tekið það mál upp. Bandalag- ið átti þátt í því að kona komst að við landkjörið 1922. Bandalagið hefur gengið í Alheimsbandalag kvenna og hefur sótt fundi þess. Sambandsfjelag Austfirskra kvenna var stofnað 1927. Það samband hefur gengist fyrir ágætri hjeraðs- sýningu og fjölmennum kvennafundum, En aðalmark-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.