Hlín - 01.01.1930, Síða 64

Hlín - 01.01.1930, Síða 64
62 tilín voru kosnar til að vinna þessu máli alt það gagn sem * verða mætti. — Búnaðarþingið 1927 hjet 1000 krónu framlagi, á móti 2000 krónum annarstaðar frá til um- ferðarkenslu í garðyrkju. en kaus og kostaði nefnd manna til að rannsaka og skýra húsmæðrafræðslumál- ið, bæði hjer á landi og í nálægum löndum. Þá nefnd skipuðu þau: Frú Ragnhildur Pjetursdóttir, Háteigi (sem kosin hafði verið fyrir málið á Landsfundi kvenna), frú Guðrún J. Briem og Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastj óri. Þessi nefnd skilaði áliti til Búnaðarþings 1929. Álitið var gefið út af Búnaðarfjelagi íslands og á þess kostn- að. — Búnaðarþingsfulltrúamir sýndu glöggan skilning á þessu máli. Þeir viðurkendu kröfur kvenna sanngjarn- ar og rjettmætar, töldu þess mikla þörf, að allar hús- mæður og húsmæðraefni landsins ættu kost á fræðslu í handavinnu og matreiðslu. Þeir litu svo á, að öll kven- fjelög landsins ættu að fylkja sjer um þetta mál og - vinna að því i sameiningu. Rjeðu því til, að konurnar stofnuðu landsfjelag, er hefði húsmæðrafræðslu og handavinnu á stefnuskrá sinni. Til þess að koma þess- ari sambandsstofnun í framkvæmd vildi Búnaðarfje- lagið veita 3000 króna fjárstyrk, en mælti svo fyrir að Sambandið skyldi komið á laggirnar 1930. Konurnar fögnuðu þessum málalokum og hugðu gott til að koma málum sínum í skipulegt horf með tilstyrk hins góðkunna f jelags. Kvenfjelagasámböndin í fjórðungum norðan, austan og sunnanlands, kusu á aðalfundum sínum í sumar fulltrúa til að mæta á Landsþingi kvenna, er haldið var í Reykjavík í janúar og febrúar í vetur (1930). Mun það vera einsdæmi í sögu landsins, að konur af öllu landinu taki sig upp um hávetur og fari langar leiðar til að koma fjelagsmálum sínum í betra horf,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.