Hlín - 01.01.1930, Side 76

Hlín - 01.01.1930, Side 76
74 HUn þjófsstað, Ormssonar, prests að Keldum á Rangárvöll- um. — Móðir mín ólst upp á Desjarmýri til 16 ára aldurs. 1861 fjekk faðir hennai1' veítingu fyrir Hallormsstað, og flutti þangað vorið eftir, 1862. Eins og kunnugt er, varð Hallormsstaður í tíð sr. Sigurðar Gunnarssonar, það, sem fjöldi prestssetra á íslandi hafa orðið á liðn- um öldum, menningarmiðstöð sveitarinnar. Hann var í senn bóndi og prestur, læknir, fræðimaður og kennari. Hann hjelt skóla á Hallormsstað alla sína tíð. Lærðu þar margir ungir menn undir skóla, og enn aðrir öfl- uðu sjer almennrar mentunar. Þau hjónin eignuðust 11 börn, en aðeins 3 dætiy/ komust upp, Margrjet elst, þá móðir mín og Guðlaug yngst. Þær fengu meiri mentun í æsku en þá var títt um konur, og nutu þess, að skóli var haldinn á heimilinu. Hannyrðir lærðu þær af móð- ur sinni. Hún var mesta myndarkona, en einkum hef jeg heyrt lund hennar við brugðið. Hafði hún verið Ijettlynd og glaðlynd og hafði yndi af allri kýmni. Heyrði jeg til þess tekið, hve gaman hefði verið að lesa fyrir hana »Holbergs Komedier«. Móðir mín var mest eftirlæti föður síns og honum handgengnust. Hún var bókhneigð og hjálpaði honum við ýms störf. Las með honum og skrifaði fyrir hann. Hún unni föður sínum og virti rnest allra manna, og hafði enginn maður jafn mikil áhrif á hana. Af þessu leiddi, að hún vandist ekki bústörfum á æskuárum, og var hún þeim altaf frábitin. Þau störf lentu öll á Mar- grjetu systur hennar, eftir að móðir þeirra eltist og misti sjónina, en það mun hafa verið um 1874. Hún dó 1877 og Guðlaug dóttir hennar ári áður, 26 ára gömul. Henni unni móðir mín mest vandamanna sinna, næst föður sínum. Var það fyrsta reynsla hennar, er hún varð að sjá á bak þessari systur sinni. Guðlaug hafði verið falleg stúlka og gáfuð og allra eftirlæti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.