Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 85

Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 85
Hlin 88 um bbmum, sem ólust upp á Hallormsstað, vænt um hana, og voru þau mörg. En öll gerðu þau sjer dælt við hana, og er það ef til vill ein besta sönnun þess, hvað hún var þeim góð, og hvað innilegt og frjálst var sam- líf þeirra. Hún elskaði líka blóm og fuglasöng, og tal- aði æfinlega um þröstinn eins og móðir talar um barn. Ekki verður með rjettu sagt, að hún væri trúkona í venjulegri merkingu þess orðs. Hún hugsaði ekki mikið um þá hluti og öll heimspeki lá henni fjarri. Þess vegna hneigðist hún lítið eða ekkert að ýmsum andlegum hreyfingum nútímans eins og guðspeki og andatrú. En hún efaðist aldrei um að eitthvert siðferðilegt lög- mál væri að baki tilverunni. Og hún trúði á eilíf verð- mæti. Hún trúði á fegurð, sannleika og rjettlæti, og þá trú birti hún í lífi sínu. Aldrei hef jeg þekt neinn eins frjálsan í raun og sannleika og móður mína. Hún var undarlega óháð því, sem flesta bindur meii-a og minna, t. d. almenningsá- liti, dómum manna og dægurþrasi. Það var líkast því sem henni kæmi það ekkert við. Og það var í rauninni ekki hún, sem forðaðist hið illa, heldur virtist mjer sem alt misjafnt forðaðist hana. Ekki aðeins talaði hún aldrei ilt um aðra, en jeg efast um, að nokkur hafi dirfst að tala slíkt í eyru henni. Eftir að jeg man eftir, einkendi hana mest friður- inn og jafnvægið, sem var yfir henni. Það stafaði út frá henni og hafði ósjálfrátt áhrif á alla, sem voru með henni. Mjer verður þessi friður jafnan ímynd þess, sem kallað er heilog ró. Mjer hefur verið það ráðgáta, hvernig móðir mín eignaðist þetta mikla jafnvægi. En jeg spurði hana aldrei um það, býst við, að hún hefði ekki getað gert grein fyrir því. Enginn efi er á því, að ýmislegt af því, sem einkenni- legast var og best í fari móður minnar hafði skapast 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.