Hlín - 01.01.1930, Page 90

Hlín - 01.01.1930, Page 90
88 Hlín beinn stigi (6 þrep) niður í kjallarahseðina, og annar jafnhár upp á rishæðina. En þar er skellihurð og inn- an við gangur, sem ganga má úr inn í 5 herbergi. — í rishæðinni, í syðstu burst, er að vestan dagstofan, en að austan hjónahúsið. Er nokkur súð á báðum þessum herbergjum. — Sunnan við dagstofuna er bygð dálítil sólstofa fyrir bíómrækt. Bærinn er allur bygður úr r-steini (tvöfaldir veggir með tróði), en þökin lögð sements-þaksteini. - Loft- ræstingu er komið þannig fyrir, að loftpípa er utanum reykháfinn fyrir syðstu burstina, en sjerstakur loft- háfur er gerður fyrir næstu burst. Vatnsbólið er ca. 1000 metra frá býlinu, er vatnið leitt í y2” æðum heim að bænum, en greinist þar í 11 hana: 2 útihana,.2 í eldhúsi, 4 í þvottahúsi, 2 í svefn- herbergi, og einn í fjósi. Eru mikil þægindi að því að hafa vatnið svo víða. Skólpæðar liggja í kjallaragólfi og frá flór í f jósi í skólpþró, sem er byggð niðri í hlað- varpanum. Þessi áburðarblanda er ætluð til að vökva með tún og garða. Nýbýlið hafa reist þau hjónin, Sveinbjörn Jónsson byggingameistari, og kona hans, Guðrún Þ. Björnsdótt- ir, garðyrkjukona. Það er búið að rækta hjer um bil 6 —7 dagsláttur af landinu (garðar og graslendi). Syðst í landareigninni er gil, og rann dálítill lækur eftir því. f þessu gili var matjurtagörðunum valinn staður. Þar er sæmilega gott skjól, annars er landið nokkuð áveðurs. Læknum er að mestu leyti veitt burt og holræsi sett í garðinn. — Grasivaxinn hvammur með blómsturstöllum var gerður efst í daldraginu, er þar ágætt skjól og yndislegut staður. (Þar hefur rit- stjóri Hlínar undanfarandi 5 sumur unnið að Hlín sinni og unað vel hag sínum). Þau ár, sem Guðrún hefur haft garðyrkjuskóla sinn á Knararbergi, hafa 6 nemendur notið þar kenslu í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.