Hlín - 01.01.1930, Blaðsíða 129
Um myndirnar:
1. Styttubönd, spjaldofin, úr Múla-, Skagafj,- og ísafj.sýslum.
2. »Baðstofa« Þórdísar Egilsdóttur, fsafirði, sjá bls. 48.
3. Baldýruð sálmabók, Kristínar Þorsteinsdóttur, Ólafsfirði.
4. íslenskar körfur úr víðitágum, unnar í Múla,- S.-Þing.- og'
Rangárvallasýslum.
5. Nálhús úr kýrlegg', gert hefur Hinrik Þórðarson, Útverkum
á Skeiðum, Árnessýslu.
G. Sessur, heklaðar og prjónaðar úr bandi.
7. Gólfábreiður. Þær hekiuðu eftir Júlíönu Guðmundsdóttir, Ak.
8. a) Glitofið áklæði, ofið hefur Brynhiidur Ingvarsdóttir, Ak.
b) íslenskt glit: ídráttur, upphnýting og' stig'. Þetta er leið-
rjetting' á teikningu, sem vár prentuð í Hlin 1929.
9. Útskorinn askur úr N.-ísafjarðarsýslu.
10. a) Bak af útskornum stól úr Múla.þingi. gerður af Guðmundi
í Fossgerði á Jökuldai.
b) Brjóstnál úr fílabeini, gerð af útskurðarm. Jóh. Helg'a-
syni, Gíslabæ í Snæfellsnessýslu.
11. a) Mynd, g'erð úr þurkuðum grösum, frá Flateyri.
b) Trjestóll úr Múlaþingi. (Sbr. nr. lOa). Stóllinn er nær
100 ára gamall.
12. a) Kvenhattur úr hrosshári (Strandasýsla), sjá bls. 47.
b) íslenskir stólar úr V.-Skaftafellssýslu.
c) Skinnsessur: I. Úr Mýrasýslu (ölvaldsstöðum), með
svörtu togflúri á hvítu, sútuðu sauðskinni.
II. Sessa frá Æsustöðum í Eyjafirði. (Sbr. bls. 46).
13. Fáni Iðnaðarmannafjelags Akureyrar, ofinn með myndvefn-
aði úr ísl. efni af Brynhildi Ingvarsdóttur.
14. Rimlakassi, sem kartöflur eru látnar spíra (eða ála) í.
Myndirnar eru flestalla/r eftir Jón Kaldal og myndamótin eftir
Úlaf Hvanndal.