Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 12

Hlín - 01.01.1936, Side 12
10 Hlín okkar stærstu áhugamálum og að Sambandið hefði stigið stórt spor með því að styrkja fjelög innan Sam- bandsins til að auka garðræktina, bæði með kaupum á plöntum, en þó sjerstaklega með því að hafa starfandi garðyrkjukonur á fjelagssvæðinu. Urðu miklar og fjörugar umræður um málið og tóku 11 konur til máls. Kom þeim öllum saman um hina knýjandi þörf á að auka og bæta garðræktina og kenna fólki að hagnýta sjer garðamatinn betur en verið hef- ur. Einnig var hvatt til aukinnar trjáræktar og að lít- ill laglegur skrúðgarður yrði við sem flest heimili. Eftirfarandi tillaga kom fram frá Þóru Stefánsdótt- ur: „Fundurinn lýsir áhuga sínum fyrir garðyrkjumál- inu og treystir stjórninni til að hafa framkvæmdir í því, en vill benda á, að æskilegt væri, að Búnaðarsam- bönd sýslanna, sem S. N. K. nær yfir, vildu styrkja þetta meir en verið hefur.“ Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæð- um. — Þá gerði formaður fyrirspurn til fundarins um það, hvort ekki væri sjálfsagt, að reyna að hafa 2 garð- yrkjukonur starfandi á fjelagssvæðinu næsta ár og voru fundarkonur því samþykkar. — Einnig var sam- þykt að veita Kvenfjelagi Suður-Þingey.inga 50.00 kr. til plöntukaupa nú þegar. — Sömuleiðis var Kvenna- sambandinu í V.-Húnavatnssýslu lofað garðyrkjukonu næsta sumar og 50.00 kr. til plöntukaupa, þar sem það hefði komið fram við umræðurnar, að styrkur til plöntukaupa þyrfti að íylgja garðyrkjukonunum. 9. Hjúkrunarmál. Framsögu hafði Vjedís Jónsdóttir. Lagði hún sjer- staka áherslu á, að fulla rækt beri að leggja við hjúkr- unarmálin, þar sem svo margar konur væru einar við heimilisstörfin, sjerstaklega í sveitum og strjálbýlum hjeruðum, áleit hún, að það beri að vinna að því og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.