Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 22

Hlín - 01.01.1936, Page 22
20 Hlín ur með tekjurnar. Og var því sú breytingartillaga sam- þykt, „að verja skyldi tekjum fjelagsins eins og fje- lagskonum finst mest þörf fyrir í það og það skifti til bágstaddra, og ef þær sæju sjer fært að styrkja eitt- hvert gott fyrirtæki11. — Það er ekki ætlun mín að telja fram útlát fjelagsins á þessum árum. Læt nægja að segja að það hefur varið tekjum sínum, jafnóðum og þær hafa orðið til, ein- hverri góðri hugsjón til stuðnings. — Fjelagið hefur altaf verið fátækt, en með áhuga og samstarfi fjelags- kvenna hefur því tekist að láta töluvert gott af sjer leiða. Það hefur verið vinsælt og því oftast orðið vel til með samkomur sínar. Og er ljúft og skylt að þakka öllum utanfjelags, sem oft hafa á einn eða annan hátt stutt samkomur þess. — í seinni tíð hefur fjelagið lagt nokkuð til starfs fyrir- tækja, t. d. á dýrtíðarárunum, þegar svo erfitt var með öll viðskifti og afkomu, keypti það spunavjel, stóra og dýra, 24 þráða. Hún er búin að vera til mikils gagns fyrir sveitina, og hefur ákaflega mikið verið spunnið á hana, bæði til vefja og prjónaband. Það var veruleg lyftistöng fyrir tóskap sveitarinnar, sem mjög var í rýrnun vegna fólksleysis. Ýmist hefur vjelin gengið upp í sveitina eða konur hafa farið í kaupstaðinn og spunnið þar. Þá hjelt kvenfjelagið vefnaðarnámsskeið 1924 og nú er yfirstandandi saumanámsskeið fyrir ungar stúlkur. Bæði þessi námsskeið hafa verið mjög vel sótt og um- sókn meiri en hægt var að sinna og sýnir það þörfina fyrir slíka starfsemi og væri líklegt að það styddi fram- gang fjelagsins. Það, sem fjelagið hefur gert, hefur það gert af eigin rammleik, og aldrei sótt um styrk. Jeg held það kjósi heldur að starfa minna, en sjáfstætt. Til þess að ná víðtækara starfi, af því sveitin er svo stór, var stofnsett deild upp í sveitinni, sem kölluð er Hofs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.