Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 25

Hlín - 01.01.1936, Síða 25
Hlín 23 um það, hver sje kjarnamerking þeirra orða. Jeg lít svo á, að tekstaorð vor í dag boði oss, í því efni, eina þá skýringu, sem ekki verði um deilt, að öðrum ólöst- uðum. —• Vorið er komið. Sólin skín á heiðum himni, lýsandi yfir land og haf. Veturinn hefur verið langur og örðug- ur, og nú flýtum vjer oss út að fagna ljósi og gróðri. En hugsum oss að einhver af oss sæti eftir inni, í dimmu herbergishorni og fjarri glugga. Ekki gæti hann þar sjeð hina dýrðlegu dagsól. Ekki beint. En óbeint gæti hann það. Væri spegill, eða einhver skygður flöt- ur á veggnum gegnt honum, gæti hann þar sjeð mynd sólarinnar. Þannig gæti hann sjeð sólina fyrir endur- speglun eða endurskin. „Enginn hefur nokkurntíma sjeð Guð.“ En mannkyn- ið, sem ennþá býr í rökkurþungum vistarverum holds og efnis, hefur sjeð heilaga veru föðurins endurspegl- ast í persónu og lífsferli frelsara sinna — og þó aldrei fremur en í máttuga og elskuríka mannvininum frá Betlehem og Nazaret. Vissulega var hann, í þeim skiln- ingi, „meðalgangurinn milli Guðs og manna.“ Það er þessi Ijóssins meðalganga — þetta dýrðlega lögmál endurspeglunarinnar, — sem skín út úr hinum óviðjafnanlegu orðum Korintubrjefsins, sem áðan voru lesin. Hugsunin er fyrst og fremst þessi: „Guð er upp- haf ljóssins. Hans ljós hefur ljómað í ásjónu Jesú Krists. Þaðan hefur það endurspeglast í hugi og hjörtu þeirra, er hann sáu og á hann trúa. Frá kristnum mönnum á það svo að endurskína yfir gervalt mann- kynið. Þannig eiga þeir að bera vitni dýrð Guðs, — ljósdýrð Guðs. Hjer er numin líking af ljósi sólar, ljósi efnisheims- ins, til þess að opinbera oss lögmál andlegs ljóss. — Dásamlegt er hið blessaða „hvíta“ dagsljós, er lýsir og vermir þessa jörð, Furðulega nákvæm, margvísleg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.