Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 26

Hlín - 01.01.1936, Síða 26
24 Hlín og fögur eru lögmál þess. Nú vita menn að hver minsti geisli þess er gerður af óteljandi smærri geislum, sem eru hver öðrum frábrugðnir, og mynda þó til samans hið svonefnda hvíta ljós. Hinir örgrönnu þættir hvíta geislans hafa hver sinn lit. Og vegna þess, að litgeisl- arnir brotna misjafnlega, myndast hið fagra litband ljóssins. Alkunnasta litbandið er regnboginn — friðar- boginn, sem birtist oss á vegamótum skins og skúra, — djúpúðugt tákn þess ljóss, er eigi verður með augum sjeð, en ljómar þó yfir allri sælu og sorg mannlegrar lífsreynslu. Og það er einmitt það ljós, sem líkingin á að fræða oss um, — ljósið frá lífsól alheimsins, ljós upplýstrar trúar, fagnandi vonar og vakandi, iðjandi kærleika. Því að þetta ljós er einnig bundið sínum fjölskrúðugu, óhagganlegu lögmálum. Það á líka sitt fagra litband. Það berst í geislum og brotnar og — endurskín, — ekki frá fáguðum speglum, nje dýrum steinum, nje fleti vatna og hafa, — heldur frá lifandi og ljósi helguðum mannssálum. í ótæmandi fjölbreytni mannlegs vits, vilja og tilfinninga, sjáum vjer litband þess. Það á að merla alla sannleiksdómgreind kristinna manna, allan þeirra hjartayl, og þá ekki síst viljalíf þeirra eða breytni. Því að á þetta síðasta atriði leggur Jesús sjer- staka áherslu með fögru og eftirtektarverðu orðunum: „Þannig lýsi ljós yðar mönnunum, að þeir sjái góðverk yðar og vegsami föður yðar, sem er í himnum.“ Hjer boðar sjálfur höfundur kristindómsins þá hugsun, sem Páll setur fram í orðum tekstans — að kristnir menn eigi að varpa á umhverfi sitt því ljósi, er beri upp- runa sínum, föður ljósanna, vitni. — Jesús gaf gaum að liljurn vallarins, og benti á feg- urð þeirra. Vjer vitum að hann unni allri fegurð og tign hinnar ytri, sýnilegu náttúru, og þá ekki síst ljós- inu og sólskininu, sem lýsir og lífgar þennan heim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.