Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 30

Hlín - 01.01.1936, Side 30
28 Hlín lífs — dimmu geislunum. Ef rjett yrði að þeim búið þessi næstu áhrifanæmu ár fram yfir tvítugsaldurinn, mundi þjóð vor finna, þar sem þau eru, liðtæka merin og konur til giftuvænlegra starfa. Það er, satt að segja, ekki svo fátt, sem á góma hefur borið á viðtalsstundum mínum og þessara barna. En að svo miklu leyti, sem það hefur fest rætur í skilningi þeirra og minni, geri jeg mjer ákveðna von um að það fremur efli en skerði manndóm þeirra. Jeg hef ekki lagt nein játninga- nje bókstafsbönd á hugi þessara barna, nje nokkurra barna, sem mjer hefur verið trúað fyrir til uppfræðslu. Því að „það verður í bók þess' svo varlega að skrifa, sem veikur er fæddur og skamt á að lifa.“ Jeg hef hvorki gert þau að kapitalistum nje kommúnistum. Því að jeg hef brýnt fyrir þeim að varðveita af fremsta megni sína persónulegu og mann- úðlegu dómgreind, um veraldleg sem andleg efni; að skoða kost og löst hvers máls, og þora síðan að horfast í augu við sannleikann, þótt hann kynni að virðast ó- þægilegur í bili. — Jeg hef reynt að hlýja að gróðri guðstrúarinnar í sál þeirra, — og efla von þeirra á líf eftir þetta líf, — og hvatt þau til þess, að breyta þessu samkvæmt. Að lokum — aðeins eitt: Jeg hef vakið athygli þeirra á lögmáli endurspeglunarinnar á sviðum trúar og breytni. Jeg hef ráðið þeim til þess, — og talið það trúmenskuatriði — að leita, eftir bestu vitund, þangað sem spegilgeislinn fellur, — þar sem menn öðlast ljós og meira ljós fyrir guðlegt endurskin. Hvar er slíkra ljósgjafa að leita? Víða: í umgengni og vináttu við þá, sem drengilegast ástunda sanngirni og mannúð. í undraauðugum heimi góðra bóka. í ljóði, söng og sögu. Og þá ekki síst í musteri minninganna um Jesú Krist og boðskap hans — kirkjunni, sem vígir þau til lífs og starfs. Jeg hef því fremur kvatt þessi born til kirkju-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.