Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 32

Hlín - 01.01.1936, Síða 32
30 Hlín ar og kærleika — og það eigum vjer, í drengilegri trú- mensku, að láta endurskína á ástvini vora og samferða- menn. Því að Guð, sem sagði: Ljós skal skína fram úr myrkri, hann ljet það skína í hjörtu vor til þess, að birtu legði af þekkin'gu vorri á dýrð Guðs, eins og hún kom í ljós í ásjónu Jesú Krists. * Islenskar frumherjakonur í Vesturheimi. Eftir Kristínu H. Ólafsson, Garðar, N.-Dakota. „Young man, go West!“ — Ungi maður, bein þú braut þinni vestur! — Það mun hafa verið nálægt 1870 að þessi orð bárust semávængjum vindanna út um víða veröld, og hvarvetna var þeim tekið sem frábærlega viturlegri ráðlegging, því að um það leyti var hið víð- lenda og auðuga Vesturland Ameríku í hugum manna nokkurskonar land vona og framtíðardrauma — nokk- urs konar fyrirheitanna land. Hvort orðin sjálf hafa um það leyti borist til íslands veit jeg ekki, en andi þeirra hefur áreiðanlega svifið þar yfir, hrifið hugi yngri kynslóðarinnar og fylt hana útþrá mikilli — vesturþrá — þrá þangað sem gull og grænir skógar, bæði í eiginlegum og óeiginlegum skilningi, biðu allra þeirra, sem voru nægilega miklir fullhugar til að yfir- buga þrautir þær, sem óumflýjanlega yrðu á vegi þeirra, sem tilraun gerðu að höndla þau hnoss. Og svo var það, skömmu eftir 1870, að nokkrir ungir íslendingar tóku sig upp og hjeldu vestur — vestur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.