Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 35

Hlín - 01.01.1936, Side 35
33 Hlín ar um afturfundi, var þrungið sársauka. Annað sporið, það að koma útlendingur í framandi land, var erfitt, ekki hvað síst þegar fyrirlitning í orði og athöfn blasti við. Þó munu slíkar viðtökur hafa horfið úr sögunni von bráðar. Erfiðustu sporin hafa þó líklega verið þau, er stigin voru í baráttunni við fátæktina á fyrstu frumbyggja- árunum, og þau voru mörg. Leitin eftir hentugum ný- lendusvæðum gekk misjafnlega, og mörg fjölskyldan varð að taka sig upp aftur og aftur og leita á ný, áður en fundinn var staður hentugur til frambúðar. Fyrstu húsakynnin voru ljeleg og fæði og klæði af skornum skamti. Flóð, þurkar, engisprettur og sjúkdómar gengu sem plágur yfir sumar nýlendurnar. Alt reyndi þetta mjög á þrek og þol frumbyggjanna. En að yfirstíga erfiðleika var einmitt listin, sem íslendingar voru þaulæfðir í. Enda ljetu þeir sjer nú ekki til skammar verða. í þessari baráttu fyrir tilverunni voru konurnar eng- ir eftirbátar. Þær víluðu ekki fyrir sjer að ganga að erfiðustu útivinnu meðan bændur þeirra voru bu-rtu frá heimilunum í atvinnuleit. Þær víluðu ekki fyrir sjer að yfirgefa heimili sín, þegar kringumstæður leyfðu, og með miklum erfiðismunum að fara sjálfar langar leiðir að leita sjer atvinnu, og sæta þá hvaða vinnu sem bauðst, hversu erfið sem hún var, því kaup- ið, þó lítið væri, gat eitthvað bætt heimilishaginn. Og með þessu laginu að erfiða seint og snemma, úti og inni, heima og að heiman með hagsýni, nýtni og spar- semi þá reyndist það svo, að efnahagurinn tók furðu fljótt að batna og heimilin að verða reisulegri og þægi- legri. Það er líklega ekki hægt að segja, að íslendingar hjer í álfu sjeu yfirleitt stórefnamenn enn þann dag í dag, en fjöldanum hefur tekist að koma svo ár sinni 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.