Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 36

Hlín - 01.01.1936, Side 36
34 Hlín fyrir borð, að þeim líður vel efnalega, og þeir kunna að njóta lífsins eftir ástæðum. Það er eins og þeir meti frekar þau gæði, sem auðurinn getur gefið, en auðinn sjálfan. Það má því með sanni segja, að þránni eftir bættum efnahag og góðu gengi hefur verið fullnægt. Alþýðumentun hefur ef til vill verið á fullkomlega eins háu stigi á íslandi eins og í öðrum löndum. Til- tölulega voru þeir mjög fáir, sem ekki kunnu að lesa eða draga til stafs. Þessi mentun var þó ekki fengin með skólagöngu, heldur fyrir tilstilli heimilanna. Að ungir menn gengju mentaveginn þótti ætíð mjög á- kjósanlegt, en að kvenfólk gæfi sig við bókmentum þótti hvorki nauðsynlegt nje æskilegt. Mjer er það í minni, þegar jeg var barn heima á Fróni, að þá heyrði jeg getið um konu eina gáfaða, sem hafði aflað sjer talsvert mikillar bóklegrar þekk- ingar og jafnvel lært latínu. Fyrir vikið fjekk hún við- urnefnið Latínu-Gunna, og sje það ekki á misskilningi bygt, held jeg að nafnið hafi ekki verið gefið eingöngu í heiðursskyni. — Einnig man jeg það, að einhverntíma á árunum kringum 1890 sótti Ólafía Jóhannsdóttir, sem síðar varð þjóðkunn kona, um leyfi til að stunda nám við Latínuskólann í Reykjavík. Synjað var henni um skólagönguna, en það Ijen fjekk hún að mega ganga undir sama próf og skólapiltar, ef hún læsi utan skóla. Nær er mjer að halda, að fremur hafi það þótt flóns- legt flan af stúlkunni að leggja út í að stunda fræði- greinar, sem álitnar voru eingöngu við pilta hæfi. Grunur minn er það, að þær hafi verið æði margar Gunnurnar og Ólafíurnar á íslandi, sem báru menta- þrá í brjósti, ekkert síður en bræður þeirra. Enda voru þær af sama berginu brotnar, voru erfingjar sama gáfnafars og sömu hugsjóna og þeir. Þær voru einnig afkomendur skálda og sagnaritara. En tíðarandinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.