Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 39

Hlín - 01.01.1936, Side 39
Hlín 37 stuðnings. Og starfið blessaðist, og það hefur haidið áfram óslitið fram á þennan dag. Er þá nokkur sýnilegur árangur af þessu starfi? Já, vissulega. Hægt er að benda á fjölmargar kirkjur, prýðilega útbúnar, sem eiga kvenfjelögum að þakka flesta innanstokksmuni. Hægt er að benda á gamal- mennaheimilið Betel, sem á tilveru sína að þakka framtakssemi eins kvenfjelagsins. Hægt væri að nefna stórar peningaupphæðir, sem fjelögin hafa gefið ýms- um málefnum til stuðnings. Áhrifin til góðs, sem kær- leiksylurinn frá góðverkum fjelaganna hefur vakið, og menningargildið, sem sumt af starfinu hefur í sjer fólgið, er máske ekki eins bersýnilegt, en jafn raun- verulegt fyrir því. Á síðustu árum hafa safnaða kvenfjelögin fært út verkahring sinn og myndað tvö bandalög eða sambönd í þeirri von, að ávextir starfsins verði enn meiri, víð- tækari og blessunarríkari. Hugsjón sú átti upptök sín hjá frú Láru Bjarnason, konunni, sem jeg hygg megi telja frumherja íslenskra kvenna vestan hafs á sviði mentunar, kristilegrar líknarstarfsemi og kristilegrar fjelagsstarfsemi. En í framkvæmd komst hugmyndin fyrir ötula framgöngu Mrs. Guðrúnar Johnson. Það er langt frá því, að fjelagsstarfsemi íslenskra kvenna hafi verið einskorðuð við mál safnaða eða safn- aðakvenfjelaga. Þær hafa bundist fjelagsböndum um langtum fleiri hugsjónir. Þær hafa starfað með mönn- uf sínum að bindindismálum, mentamálum, kirkjumál- um og þjóðræknismálum. Þær eiga sín eigin hússtjórn- arfjelög, góðgerðafjelög, trúboðsfjelög og enn fleiri fje- lög, sem öll hafa það markmið að hrinda einhverri um- bótahugsjón áleiðis til sigurs. Nú hefur verið getið að nokkru afstöðu frumherja- kvennanna við ýms málefni út á við, utan heimila þeirra. En því megum við ekki gleyma, að í insta eðli,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.