Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 49

Hlín - 01.01.1936, Side 49
47 Hlin Verkleg námsskeið. — Kvenfjelög, bæði í bæjum og sveitum, hafa árum saman haft verkleg námsskeið af ýmsu tæi, fyrir eldri og yngri og sýningar í sambandi við þau, þetta.hefur aukið kunnáttu manna og sparað mikið fje, kent mönnum að hjálpa sjer sjálfir. Þessi starfsemi eykst með ári hverju. Óskandi væri, að fje- lögin sæju sjer fært að gera eitthvað fyrir unglings- drengi og karlmenn líka, þar sem atvinnuleysi er. Húsmœðraskólar. — Kvenfjelögin hafa víðast haft mikil afskifti af Húsmæðraskólunum og starfi þeirra og stutt þá með ráðum og dáð. Þau þurfa að fylgjast vel með starfi þeirra og bera fram ákveðnar tillögur og óskir um stuðning þeirra, sjerstaklega að því er snert- ir áhrif þeirra á ungu stúlkurnar (ekki síst um klæðn- aðinn). Skólarnir hafa mikla ábyrgð og við verðum að gera miklar kröfur til þeirra. Barnaskólar. — Kvenfjelögin hafa víða mikil af- skifti af barnaskólunum og er það vel farið, helst ættu allar skóla- og fræðslunefndir að vera svo settar, að hafa konu í stjórn sinni. Áhrifa kvenna í nefndum þessum ætti meðal annars að gæta um kenslu í handavinnu. Kvenfjelögin og allar konur landsins þurfa að styðja það mál, að hentug handavinna verði fáanleg í öllum barnaskólum landsins, sú fræðsla er undirstaða að allri verklegri mentun þjóðarinnar. Skýrslur. — Til þess að fá skýrt yfirlit um það, hve mikið er framleitt af heimilisiðnaði í landinu árlega, ættu konur að hlutast til um það, að hreppstjórar söfn- uðu skýrslum um það, um leið og þeir safna öðrum skýrslum. Halldóra Bjarnadóttir. Bayeux-refillinn. í bókasafni einu í Bayeux (Bajö) í Normandíi í Frakklandi er geymdur merkilegur gripur, sem mikil
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.