Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 50

Hlín - 01.01.1936, Síða 50
48 HlÍn virðing er höfð á, það er saumaður veggrefill 70 metra langur og 0.5 m. breiður. Refillinn er saumaður í hör- ljereft með 8 litum. í 70 myndum eru sýndir ýmsir við- burðir, er lýsa herferð Normanna til Englands og hinni sigursælu orustu við Hastings, er Vilhjálmur hertogi af Normandí sigraði Harald Guðinason, er hafði heit- ið hertoganum aðstoð sinni til að vinna landið, en sett- ist sjálfur að völdum. — Á reflinum eru myndir af 623 mönnum (þar af eru aðeins 3 konur), 202 hestum, 55 hundum, 41 skipi og 37 byggingum. — Rannsóknir síðari tíma hafa sýnt og sannað, að myndirnar eru á- reiðanlegar sögulegar heimildir frá þessum tíma: Her- klæði, vopn og byggingar bera vott um, á hvaða tíma myndirnar eru gerðar. Þó teikningarnar sjeu ekki eft- ir „kúnstarinnar“ reglum nútímans, eru þær lifandi og skýrar, enda skýrðar með letri. Það er álitið, að Odo biskup af Bayeux, bróðir Vil- hjálms bastarðar, hafi látið gera refilinn handa dóm- kirkjunni í Bayeux, er hann ljet byggja og var vígð 1077. Refillinn vakti mikla eftirtekt, er Napóleon mikli ljet sýna hann • í Parísarborg veturinn 1803—4. Vildi hann þar með sýna, að hugmynd hans um innrás í Eng- land væri rjettmæt. Refillinn er saumaður með þeim saum, er Matthías Þórðarson, þjóðmenjavörður, telur að megi með rjettu kalla „forníslenskar hannyrðir“, með því að þessi saumur sje ekki þektur á seinni öldum á öðrum mun- um en á ýmsum íslenskum myndum og kirkjugripum, bæði hjer á landi og í erlendum söfnum. íslenskar hannyrðakonur hafa á seinni árum nokk- uð iðkað þennan fagra, forna saum, enda á það einkar vel við, að þessi ágæta, íslenska list sje endurreist. H. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.